<$BlogRSDURL$>

laugardagur, september 16, 2006

Chicago 

Daginn daginn gott fólk!
Allt gott að frétta af mér. Næstum búin að vera í burtu í viku og allt gengið eins og í hamingju ríkri sögu. Veðrið hefur verið alveg frábært :) og ég er búin að skoða mig svona semí mikið um. Á nú samt eftir að skoða fleira og uppgötva nýja staði því ættingjar hafa flutt og svona ;)
Búin að fara að sigla á lítilli skútu tvisvar sinnum á Michigan Lake og það hefur verið geggjað! :) Kann nú ekkert á þetta, en þetta er að lærast... :p Er svona meira, vara,vara,varamaður á dekki. En þar sem við erum ekki mörg þá er ég sérlegur aðstoðarmaður :) Ætla að fara að koma mér út úr húsi. Kathy og Mick á leið í leikhús og ég og Anna erum að fara í götupartý að sækja Jack. :)
Segjum það í bili. :)
knús...

|

mánudagur, september 11, 2006

London-Heathrow-airport 

Ekki mikid ad gera tessa stundina! Er komin a flugvollinn og er bara ad bida. Fann mer herna tolvu og akvad ad skoda adeins postinn minn og svona og svo skella einni linu a bloggid! Er svo lelegur "surfari" a netinu ad eg veit ekker hvad eg a ad gera vid tessar 7 min sem eftir eru. Annars hefur allt gengid vel. Flugid i gaer og ferdin med lestinni til London var eins og i hamingju rikri sogu. En svona eiga ferdalog ad vera. Hitti svo Halla og Ceciliu rett eftir komu mina a hotelid og vid skelltum okkur ut ad borda. Ekki svo langt fra hotelinu forum vid a Italskan veitingastad og eg bordadi yfir mig af pizzu og smakkadi godan italskan bjor. A heimleidinni minni vard eg svo vitni ad rani, en fattadi tad ekki fyrr en of seint. :( Verd ad segja ad tetta var "otrulega flott" gert hja tjofunum. Teir raendu eldri konu an tess ad hun, madurinn hennar eda allir hinir 25 manns a veitingastadnum taekju eftir tvi. Og eg sa tad, en fattadi ekki! :p Svona er madur klooless :p Aetladi svo snemma i hattinn i gaer en skildi samt ekkert afhverju eg gat ekki sofnad. Las og las og ekkert gerdist. Svo attadi eg mig a tvi ad eg var ad fara heldur snemma ad sofa mida vid venjulega og svo var eg full af spenninging ad komast til Chicago. :) En tetta er allt ad koma, og nu er bara ad vonast til tess ad eg komist inn i landid. :) Heyrumst fljotlega!

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?