laugardagur, júní 05, 2004
o.fl. au pair
Það er ekki mikið að frétta af mér en núna er gróska í au pair sögum því hóst mamma mín var að heyra eina, og svo ætla ég að skella einni gamalli sem ég held að ég hafi ekki verið búin að segja frá!
Vinkona hóst mömmu minnar er með au pair. Au pairin er frekar spes, núna er verið að tala um au pair sem "klúðrar" málunum ekki klikkaðir kanar. Hóstmamman fær hringingu frá nágrannakonu sinni sem biður hana að segja dóttur sinni að láta manninn sinn í friði. Hóstmamman var allveg stein hissa því dóttir hennar er 9 ára. Svo fattar hún að þetta er au pairin sem nágrannakonan er að tala um en hún er í tígjum við manninn hennar. Gogguburr!!!
Au pairin er frekar rótæk og fer á svona mótmælafundi og svona, mótmælir fóstureyðingum. Nú hún lofaði hóst mömmu sinni að lenda ekki neinum vandræðum, hún veit hverju hún á að forðast til þess að lenda ekki í fangelsi og öðru veseni. Yfir eina helgi þá fór au pairin til Indiana á svona mótmæli og hvað haldi þið. Hún lendir í fangelsi í heilan mánuð. Nú þau hafa ekki náð saman og því er hún að fara.
Fyrir nokkrum árum, fyrir ekki als svo löngu síðan kom au pair til Chicago. Hún var hjá ágætri fjölskyldu. Þegar hún var búin að vera hjá þeim í 2 vikur skylja hjónin. Kánslörinn heyrir ekkert meira frá au pairinni (einhvernveginn þannig). Það eina sem hún veit eru sögur frá öðrum au pairum um að stelpan búi með hóst pabbanum. Dag einn, ca. 2 árum seinna, er kánslörinn stödd í matvöruverslun þegar hún sér fyrrum au pairina með hóst pabbanum og krökkunum hans að versla. Happy happy family!
Alltaf gaman af þessum au pairum. Sé að mínar au pair vinkonur eru frekar venjulegar. Engin framhjáhöld, mótmæli eða annað slíkt. Nema kannski eitt fyndið, að danska vinkona mín talar endalaust mikið um brjóst. Maður kemst varla hjá því þegar maður talar við hana að lenda í smá umræðum um brjóst. Nú hún er með brjóstin í stærri kanntinum. Og svo kemst hún að því að hóst pabbi hennar er mikill brjóstamaður. Fílar svona stór brjóst því í tölvunni heima hjá henni er fullt af linkum á svona big boobies síður og annað :p Gerðum svo endalaust grín af því við hana að þegar hún færi til Hawaii með fjölskylunni myndi hann alltaf vilja hanga með henni, í bikiníinu á stöndinni. :p
Já þá held ég að þetta sé búið... eða nei... kannski segi ykkur eina sorgarsögu af au pair.
Það er árið 2001, dagur; 11. september, staður New York og au pairin er búin að vera á landinu í ca. 2 vikur. Hún er rétt að komast inn í starfið en ekki búin að fá helstu símanr. eins og hjá ættingjum og vinum fjölskyldunnar. Kvöldið líður og engir foreldrar komnir heim. Krakkarnir eru settir í háttinn og það er ekki nein útskýring á því hvar foreldarnir séu. Um morguninn hefur ekkert frést. Au pairin veit ekkert hvað hún á að gera og talar við kánslörinn. Foreldarnir ekki komnir heim, vinna; Twin Towers. Í heila 2 daga er au pairin ein með foreldarlausa krakka þangað til ættingjar koma til aðstoðar.
|
Vinkona hóst mömmu minnar er með au pair. Au pairin er frekar spes, núna er verið að tala um au pair sem "klúðrar" málunum ekki klikkaðir kanar. Hóstmamman fær hringingu frá nágrannakonu sinni sem biður hana að segja dóttur sinni að láta manninn sinn í friði. Hóstmamman var allveg stein hissa því dóttir hennar er 9 ára. Svo fattar hún að þetta er au pairin sem nágrannakonan er að tala um en hún er í tígjum við manninn hennar. Gogguburr!!!
Au pairin er frekar rótæk og fer á svona mótmælafundi og svona, mótmælir fóstureyðingum. Nú hún lofaði hóst mömmu sinni að lenda ekki neinum vandræðum, hún veit hverju hún á að forðast til þess að lenda ekki í fangelsi og öðru veseni. Yfir eina helgi þá fór au pairin til Indiana á svona mótmæli og hvað haldi þið. Hún lendir í fangelsi í heilan mánuð. Nú þau hafa ekki náð saman og því er hún að fara.
Fyrir nokkrum árum, fyrir ekki als svo löngu síðan kom au pair til Chicago. Hún var hjá ágætri fjölskyldu. Þegar hún var búin að vera hjá þeim í 2 vikur skylja hjónin. Kánslörinn heyrir ekkert meira frá au pairinni (einhvernveginn þannig). Það eina sem hún veit eru sögur frá öðrum au pairum um að stelpan búi með hóst pabbanum. Dag einn, ca. 2 árum seinna, er kánslörinn stödd í matvöruverslun þegar hún sér fyrrum au pairina með hóst pabbanum og krökkunum hans að versla. Happy happy family!
Alltaf gaman af þessum au pairum. Sé að mínar au pair vinkonur eru frekar venjulegar. Engin framhjáhöld, mótmæli eða annað slíkt. Nema kannski eitt fyndið, að danska vinkona mín talar endalaust mikið um brjóst. Maður kemst varla hjá því þegar maður talar við hana að lenda í smá umræðum um brjóst. Nú hún er með brjóstin í stærri kanntinum. Og svo kemst hún að því að hóst pabbi hennar er mikill brjóstamaður. Fílar svona stór brjóst því í tölvunni heima hjá henni er fullt af linkum á svona big boobies síður og annað :p Gerðum svo endalaust grín af því við hana að þegar hún færi til Hawaii með fjölskylunni myndi hann alltaf vilja hanga með henni, í bikiníinu á stöndinni. :p
Já þá held ég að þetta sé búið... eða nei... kannski segi ykkur eina sorgarsögu af au pair.
Það er árið 2001, dagur; 11. september, staður New York og au pairin er búin að vera á landinu í ca. 2 vikur. Hún er rétt að komast inn í starfið en ekki búin að fá helstu símanr. eins og hjá ættingjum og vinum fjölskyldunnar. Kvöldið líður og engir foreldrar komnir heim. Krakkarnir eru settir í háttinn og það er ekki nein útskýring á því hvar foreldarnir séu. Um morguninn hefur ekkert frést. Au pairin veit ekkert hvað hún á að gera og talar við kánslörinn. Foreldarnir ekki komnir heim, vinna; Twin Towers. Í heila 2 daga er au pairin ein með foreldarlausa krakka þangað til ættingjar koma til aðstoðar.
föstudagur, júní 04, 2004
Besta saga í heimi!
Ég er alltaf að heyra góðar Au pair sögur af og til og síðast heyrði ég eina í gær. Það mun sko ekkert toppa þessa.
En sagan er þannig að au pairin var heima á mánudegi með krakkna þegar hostmamma hennar segir við hana ,,Veistu, þú getur bara farið ég þarf þig ekki lengur." Aumingjas stelpan bara búin að vera þarna í 4 mánuði og á bara að fara. En snilldin er eftir. Hún komst nefnilega að því um kvöldið að hostmamma sín var drukkin og vissi ekkert hvað hún var að segja! :D En þetta er samt ekkert fyndið því þessi stelpa hefur átt í smá erfiðleikum með fjölskylduna og eitt kvöldið, ekki fyrir svo löngu. Þá bara pakkaði hún og fór. Án þess að láta kong né prest vita. Og býr núna hjá einhverju gaur sem hún varla þekkir!
|
En sagan er þannig að au pairin var heima á mánudegi með krakkna þegar hostmamma hennar segir við hana ,,Veistu, þú getur bara farið ég þarf þig ekki lengur." Aumingjas stelpan bara búin að vera þarna í 4 mánuði og á bara að fara. En snilldin er eftir. Hún komst nefnilega að því um kvöldið að hostmamma sín var drukkin og vissi ekkert hvað hún var að segja! :D En þetta er samt ekkert fyndið því þessi stelpa hefur átt í smá erfiðleikum með fjölskylduna og eitt kvöldið, ekki fyrir svo löngu. Þá bara pakkaði hún og fór. Án þess að láta kong né prest vita. Og býr núna hjá einhverju gaur sem hún varla þekkir!
fimmtudagur, júní 03, 2004
gleymdi...
Allveg steingleymdi ég þessari tilkynningu...
Búin að vera í 9 mánuði og tæknilega séð 3 to go... en ekki allveg... að eins minna! AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA :D 2 mánuðir og eitthvað 3 vikur eða hvað? vá... þetta er bara allveg að koma. Oh my gad!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Er svona ekki að reyna að fríka út yfir þessu hérna heim, því það eru allir svo sorglegir að ég skuli vera að fara, og ég svona líka. Bara sakkna allra á klakanum svo svakalega MIKIÐ!!!!!!!!!!!!! ;)
|
Búin að vera í 9 mánuði og tæknilega séð 3 to go... en ekki allveg... að eins minna! AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA :D 2 mánuðir og eitthvað 3 vikur eða hvað? vá... þetta er bara allveg að koma. Oh my gad!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Er svona ekki að reyna að fríka út yfir þessu hérna heim, því það eru allir svo sorglegir að ég skuli vera að fara, og ég svona líka. Bara sakkna allra á klakanum svo svakalega MIKIÐ!!!!!!!!!!!!! ;)
Þá er það ákveðið!
Já stóru fréttirnar að þessu sinni eru...
:D ta radda daaaaa... :D
Ég stefni á að fá flug heim 26. ágúst og ég hætti að vinna 20. ágúst, þá skelli ég mér vonandi til Seattle að hitta fjölskylduna mína þar. Loksins, loksins. Sko fjölskylduna mína sem býr í ameríku! ;)
Já gott fólk þið getið byrjað að telja niður! :D
Fiona
Ég er hálf hrædd við Fionu lykklakippuna sem ég keypti mér í Orlando, svakalega flott en... Mér tókst nefnilega að skera mig á henni í gær :s já veit... veit ekki hvernig ég fór að því... og þetta er frekar ljótur skurður (2). Svo keypti ég mér butterfly til þessa að loka þessu en þessi butterfly er eitthvað skrítinn og virkar ekki allveg. :p
Í spilaranum... (hef ekki haft þetta lengi)
,,Money for nothing, chicks for free..." Dire Straits, Money for nothing. Þessir rokka feitt líka! ÆÐI!!!!
|
:D ta radda daaaaa... :D
Ég stefni á að fá flug heim 26. ágúst og ég hætti að vinna 20. ágúst, þá skelli ég mér vonandi til Seattle að hitta fjölskylduna mína þar. Loksins, loksins. Sko fjölskylduna mína sem býr í ameríku! ;)
Já gott fólk þið getið byrjað að telja niður! :D
Fiona
Ég er hálf hrædd við Fionu lykklakippuna sem ég keypti mér í Orlando, svakalega flott en... Mér tókst nefnilega að skera mig á henni í gær :s já veit... veit ekki hvernig ég fór að því... og þetta er frekar ljótur skurður (2). Svo keypti ég mér butterfly til þessa að loka þessu en þessi butterfly er eitthvað skrítinn og virkar ekki allveg. :p
Í spilaranum... (hef ekki haft þetta lengi)
,,Money for nothing, chicks for free..." Dire Straits, Money for nothing. Þessir rokka feitt líka! ÆÐI!!!!
þriðjudagur, júní 01, 2004
Fréttir...
Las í blaðinu hérna um daginn að skólastjóri einhvers skóla hérna rak stelpu úr skólanum fyrir að lyfta upp bolnum sínum. Á ammerískan mælikvarða er þetta heldur slæmt, að bera sig svona. En þar sem stelpan er bara 5 ára og veit ekki betur þá er þetta allveg út í hött. Og móðir stelpunar er að lögsækja skólan fyrir þetta. Það voru einungis 3 vikur eftir af skólanum. Mér finnst þetta allveg út í hött, o.fl.
|
Memorial weekend!
Og þá er langa helgin mín búin og alvara lífsins tekin við á ný. Við lögðum afstað á fimmtudegi og komum heim á mánudegi. Þetta var allveg yndisleg ferð þar sem við lágum í heitapottinum, fórum í kaiakferð, göngutúr og svo skellti ég mér á djammið með Kathy, Steve (bróðir hennar) og Katie (kona hans) þar sem mér tókst að græða pening ;) Ég sat nefnilega við barinn og einhver var að kaupa bjór, fór svo áður en hann fékk afganginn af peningunm og barþjónninn var að leita svo ég sagði bara ég skal taka við þessu! :D heeh... nokkuð gott! En þessi staður er yndislegur, eldagamall var byggður 1920 eitthvað svoleiðis. 3 hús auk bílskúrs með geggjuðum kagga inni í og bát, bátahús með fullt af alskonar bátum og sjóskíðum og svo borðtennisborði. Svo það er ekki hægt að láta sér leiðast þarna. Útsýnið yfir vatnið er allveg stórkostlegt og allt fullt af trjám í kring. (Tók því miður engar myndir en tek fullt í sumar). :)
Í dag er magnað veður! Hiti, sól og kósý. Er samt ekki allveg í essinu mínu því ég var að fá bréf frá gerfimömmu minni og ég held að hún hafi talið vitlaust hvenær ég hætti svo ég er ekki ánægð... :( böhö... en við spjöllum í kvöld og ég leiðrétti misskilningin, held að ég sé ekki að telja vitlaust! Jæja segjum þetta gott. Höfðu ekki allir það gott um hvítasunnuhelgina heima? ;)
|
Í dag er magnað veður! Hiti, sól og kósý. Er samt ekki allveg í essinu mínu því ég var að fá bréf frá gerfimömmu minni og ég held að hún hafi talið vitlaust hvenær ég hætti svo ég er ekki ánægð... :( böhö... en við spjöllum í kvöld og ég leiðrétti misskilningin, held að ég sé ekki að telja vitlaust! Jæja segjum þetta gott. Höfðu ekki allir það gott um hvítasunnuhelgina heima? ;)
Jókur
Langaði bara að deila gleði minni með ykkur. :D
Hér er einn brandari til vitnis um hve fjölhæfar við kvenfólkið erum.......
Eddi ákveður loksins að fara í frí. Hann bókar sig á skemmtiferðaskip um karabíska hafið og skemmtir sér alveg konunglega, þar til að skipið sekkur og honum skolar upp á nálæga eyðieyju, með ekkert sér til aðstoðar. Ekkert annað fólk, engar birgðir, ekkert... bara banana og kókoshnetur.
Eftir um það bil fjóra mánuði, liggur hann á ströndinni að mygla úr leiðindum, þegar alveg gullfalleg kona kemur á árabát upp að ströndinni. Hissa spyr hann: "Hvaðan komst þú? Og hvernig komst þú hingað?"
"Ég réri frá hinum enda eyjarinnar," segir hún, "ég lenti þar þegar skemmtiferðaskipið sökk."
"Magnað," segir hann, "heppin varstu að finna þennan árabát óskemmdan."
"Ó, þetta?" segir hún. "Ég byggði hann bara úr efni sem ég fann á eyjunni. Árarnar eru úr Gúmmítré. Ég fléttaði botn úr pálmatrágreinum, en hliðarnar og stefnið tálgaði ég út úr Tröllatré."
"En, það er ómögulegt," stynur Eddi upp. "Þú hefur varla verið með nein verkfæri. Hvernig fórstu að?"
"Það var ekkert mál," segir konan. "Á suðurhluta eyjunnar berst óvenjuleg bergtegund niður með ánni. Ég komst að því, að ef ég hitaði bergið upp í ákveðið hitastig í brennsluofni, þá bráðnaði það niður í mjög meðfæranlegan málm sem ég gat notað til að smíða ýmis verkfæri." Eddi er orðlaus. "Róum yfir á minn helming eyjunnar," segir hún.
Eftir nokkrar mínútur af róðri, koma þau að lítilli bryggju. Þegar Eddi lítur upp eftir ströndinni, dettur hann nærri því úr bátnum. Frá bryggjunni er hellulagður gangstígur upp að fallegu einlyftu, bláu og hvítu einbýlishúsi. Á meðan konan bindur bátinn með heimavöfðum kaðli, gat Eddi ekki komið upp orði. Þegar þau ganga inn í húsið, segir konan ósköp hógvær: "Þetta er nú svo sem ekki mikið, en ég er farin að kalla það heimili. Sestu, má ekki bjóða þér drykk?"
"Nei, nei.. takk samt," segir hann, vandræðalega. "Get ekki hugsað mér að drekka meiri kókosmjólk í dag. "Þetta er ekki kókosmjólk," segir konan, "má ekki bjóða þér Pina Colada?"
Eddi reynir að fela hvað hann er gjörsamlega gáttaður og þiggur drykkinn. Þau setjast því næst niður og skiptast á sögum. Þegar farið er að svífa vel á þau af Pina Colada segir konan:
"Ég ætla að bregða mér í eitthvað þægilegra. Viltu ekki skreppa í sturtu og raka þig? Það er rakvél í baðherbergisskápnum uppi."
Eddi er hættur að spyrja, heldur fer bara beint upp. Í skápnum er haganlega smíðuð rakvél, með skaft úr beini og á beinið er búið að koma fyrir flugbeittum skeljum, sem snúast fyrir tilstilli seguls inni í skaftinu. "Vá," stynur hann, "þessi kona er mögnuð! Hvað næst?"
Þegar hann kemur niður aftur, tekur hún á móti honum í engu nema nærfötum saumuðum úr vínviðarblöðum, ilmandi af heimalöguðu ilmvatni sem minnir á ferskan sumarblæ. "Segðu mér," byrjar hún og færir sig ögrandi nær honum, "við höfum verið hérna í margar vikur. Ég er viss um að það er eitthvað sem þig langar virkilega að gera núna. Eitthvað sem þú hefur ekki getað gert lengi... þú veist..." Hún starir æsandi í augu hans.
Hann trúir ekki því sem hann er að heyra: "Þú meinar að...," hann kyngir spenntur, "ég geti tékkað á tölvupóstinum mínum?!"
|
Hér er einn brandari til vitnis um hve fjölhæfar við kvenfólkið erum.......
Eddi ákveður loksins að fara í frí. Hann bókar sig á skemmtiferðaskip um karabíska hafið og skemmtir sér alveg konunglega, þar til að skipið sekkur og honum skolar upp á nálæga eyðieyju, með ekkert sér til aðstoðar. Ekkert annað fólk, engar birgðir, ekkert... bara banana og kókoshnetur.
Eftir um það bil fjóra mánuði, liggur hann á ströndinni að mygla úr leiðindum, þegar alveg gullfalleg kona kemur á árabát upp að ströndinni. Hissa spyr hann: "Hvaðan komst þú? Og hvernig komst þú hingað?"
"Ég réri frá hinum enda eyjarinnar," segir hún, "ég lenti þar þegar skemmtiferðaskipið sökk."
"Magnað," segir hann, "heppin varstu að finna þennan árabát óskemmdan."
"Ó, þetta?" segir hún. "Ég byggði hann bara úr efni sem ég fann á eyjunni. Árarnar eru úr Gúmmítré. Ég fléttaði botn úr pálmatrágreinum, en hliðarnar og stefnið tálgaði ég út úr Tröllatré."
"En, það er ómögulegt," stynur Eddi upp. "Þú hefur varla verið með nein verkfæri. Hvernig fórstu að?"
"Það var ekkert mál," segir konan. "Á suðurhluta eyjunnar berst óvenjuleg bergtegund niður með ánni. Ég komst að því, að ef ég hitaði bergið upp í ákveðið hitastig í brennsluofni, þá bráðnaði það niður í mjög meðfæranlegan málm sem ég gat notað til að smíða ýmis verkfæri." Eddi er orðlaus. "Róum yfir á minn helming eyjunnar," segir hún.
Eftir nokkrar mínútur af róðri, koma þau að lítilli bryggju. Þegar Eddi lítur upp eftir ströndinni, dettur hann nærri því úr bátnum. Frá bryggjunni er hellulagður gangstígur upp að fallegu einlyftu, bláu og hvítu einbýlishúsi. Á meðan konan bindur bátinn með heimavöfðum kaðli, gat Eddi ekki komið upp orði. Þegar þau ganga inn í húsið, segir konan ósköp hógvær: "Þetta er nú svo sem ekki mikið, en ég er farin að kalla það heimili. Sestu, má ekki bjóða þér drykk?"
"Nei, nei.. takk samt," segir hann, vandræðalega. "Get ekki hugsað mér að drekka meiri kókosmjólk í dag. "Þetta er ekki kókosmjólk," segir konan, "má ekki bjóða þér Pina Colada?"
Eddi reynir að fela hvað hann er gjörsamlega gáttaður og þiggur drykkinn. Þau setjast því næst niður og skiptast á sögum. Þegar farið er að svífa vel á þau af Pina Colada segir konan:
"Ég ætla að bregða mér í eitthvað þægilegra. Viltu ekki skreppa í sturtu og raka þig? Það er rakvél í baðherbergisskápnum uppi."
Eddi er hættur að spyrja, heldur fer bara beint upp. Í skápnum er haganlega smíðuð rakvél, með skaft úr beini og á beinið er búið að koma fyrir flugbeittum skeljum, sem snúast fyrir tilstilli seguls inni í skaftinu. "Vá," stynur hann, "þessi kona er mögnuð! Hvað næst?"
Þegar hann kemur niður aftur, tekur hún á móti honum í engu nema nærfötum saumuðum úr vínviðarblöðum, ilmandi af heimalöguðu ilmvatni sem minnir á ferskan sumarblæ. "Segðu mér," byrjar hún og færir sig ögrandi nær honum, "við höfum verið hérna í margar vikur. Ég er viss um að það er eitthvað sem þig langar virkilega að gera núna. Eitthvað sem þú hefur ekki getað gert lengi... þú veist..." Hún starir æsandi í augu hans.
Hann trúir ekki því sem hann er að heyra: "Þú meinar að...," hann kyngir spenntur, "ég geti tékkað á tölvupóstinum mínum?!"