föstudagur, nóvember 21, 2003
man man...
man hvað ég ætlaði að segja fleira í gær. Það er nefnilega svo merkilegt eins og veturinn hérna getur verið kaldur að þá var 17°C í gær :) sannkallað peysu verður og hlítt! :)
|
svaka svaka
þýska vinkona mín var að gera stóran skanndal. Hún eyðilagði nefnilega mjög flott tré stofuborð hjá "fjölskyldunni" sinni. Það var svakaleg rigning á mánudaginn, hún tók morgunblaðið inn (rennandi blautt) og skellti því á borðið og svo gleymdi hún því og ææ ææ ææ, borði ónýtt! :S
Svo var danska vínkonan mín að keyra í gær og slamm bíll keyrði inn í hliðina á hennar bíl og fullt af skemmdum en hún og krakkin eru OK! hjúkkk... en bíllin mjög skemmdur
ég vona bara að ég fari ekki að gera neitt... :s
|
Svo var danska vínkonan mín að keyra í gær og slamm bíll keyrði inn í hliðina á hennar bíl og fullt af skemmdum en hún og krakkin eru OK! hjúkkk... en bíllin mjög skemmdur
ég vona bara að ég fari ekki að gera neitt... :s
same old same old
vikan líður sjúklega hratt... föstudagur á morgun!!! jibby vonandi ekki eins leiðinlegur og síðast... nei ætla hitta stelpurnar og gera eitthvað...
takk Tinna og Alli fyrir að senda mér lagið (Stúlkan sem starir á hafið) ;) er búin að hlusta stanslaust á það síðan í gær... :) en það er best með Bubba ;) sammála?
annars ekkert spes að frétta. er búin að finna kaffihús hérna sem heitir pick me up og er opið langt fram eftir á virkumdögum en 24-seven um helgar! :) bara verst að það er ekkert áfengi þarna... en ef maður kaupir sér kók (reyndar allveg sama hvar maður er) þá er frá áfylling svo bara kókglas og nóttin er löng. :)
já... já... já... þoli ekki ég finn alltaf eitthvað til þess að segja þegar ég er ekki í tölvunni svo þegar ég er í tölvunni og skrifa eitthvað man ég það ekki... ég er svo gleymin að ég meira að segja gleymi að skrifa í minnisbókina mína það sem ég ætla mér að muna ;)
|
takk Tinna og Alli fyrir að senda mér lagið (Stúlkan sem starir á hafið) ;) er búin að hlusta stanslaust á það síðan í gær... :) en það er best með Bubba ;) sammála?
annars ekkert spes að frétta. er búin að finna kaffihús hérna sem heitir pick me up og er opið langt fram eftir á virkumdögum en 24-seven um helgar! :) bara verst að það er ekkert áfengi þarna... en ef maður kaupir sér kók (reyndar allveg sama hvar maður er) þá er frá áfylling svo bara kókglas og nóttin er löng. :)
já... já... já... þoli ekki ég finn alltaf eitthvað til þess að segja þegar ég er ekki í tölvunni svo þegar ég er í tölvunni og skrifa eitthvað man ég það ekki... ég er svo gleymin að ég meira að segja gleymi að skrifa í minnisbókina mína það sem ég ætla mér að muna ;)