miðvikudagur, apríl 15, 2009
eignarétturinn
Ef ég á hjól í bílskúrnum hjá mér sem ég nota ekki lengur síðan það sprakk á öðru dekkinu því ég á ekki efni á því að gera við, kaupa mér nýtt dekk eða bætur. Er þá rétt af fólki að brjótast inn í bílskúrinn og taka hjólið mitt?
Má fólk bara taka hjólið mitt að því ég nota það ekki lengur, hvort sem það er vegna þess að ég nenni því ekki eða vegna kostnaðar.
|
Má fólk bara taka hjólið mitt að því ég nota það ekki lengur, hvort sem það er vegna þess að ég nenni því ekki eða vegna kostnaðar.
þriðjudagur, apríl 14, 2009
Framtíð
Ætli ég verði gamalmenni sem segir við maka sinn að því það er leiðinlegt í sjónvarpinu, ekkert að gera því kynlífið er orðið þurrt og búin að sörfa á netinu; ,,eigum við að fara á rúntinn?" Klukkan er 10 í miðri viku og við ákveðum að taka gamla rúntinn, staðsetning Laugavegur/Bankastræti?
|