laugardagur, mars 06, 2004
gleði gleði :D
jejj... ég var að fá nýja tölvu í dag... :) Windows XP og mér tókst allveg sjálfri að breyta lyklaborðinu :) það er nefnilega gert öðru vísi en í win ´98 ;) og því vinnur tölvan hraðar en gamla. En það þýðir að ég verð að læra á Win XP en það ætti ekki að vera svo erfitt.
Hey sá þessa stóru hvítu kvikmynda trukka í bænum um daginn. Það voru þessir Hollywood stóru trukkar með búningsherbergjum stór stjarnanna og svona. Geggjað kúl, verst að ég var að keyra... Þeir voru parkeðari með fram Chicago river... :)
Frír bjór og djamm í kvöld... 7 9 13!!!
|
Hey sá þessa stóru hvítu kvikmynda trukka í bænum um daginn. Það voru þessir Hollywood stóru trukkar með búningsherbergjum stór stjarnanna og svona. Geggjað kúl, verst að ég var að keyra... Þeir voru parkeðari með fram Chicago river... :)
Frír bjór og djamm í kvöld... 7 9 13!!!
föstudagur, mars 05, 2004
...tookie tookie...
Umhverfismat
Sá sjúklega ljótan bíl hérna um daginn. Og guð minn almáttugur mér finnst að bílar ættu að fara í umhverfismat. Þ.e. hvort þeir skeri sig nokkuð of mikið út í náttúrunni. Eins og t.d. sumarhús. Þau meiga ekki vera í sértstökum litum og liturinn þarf að fara fyrir nefnd og vera samþykktur því húsin meiga ekki vera of áberandi. Mér finnst að hið sama ætti að vera yfir bíla.
Helgin...
ví þetta verður æðisleg helgi. Fæ að sofa út báða dagana. :) loksins, enginn skóli á morgun... og ég er rosa happy! Og það verður slappað af allahelgina. Ætla að horfa á High Fidellity (eða hvernig sem þetta er skrifað) með John Cusack. Bróður Hollywoods nágranna míns... Ah og svo ætli ég skrá mig ekki í YMCA ræktina... það er nefnilega eitthvað tilboð í gangi.
Tilvitnun dagsins; (í tilefni þess að Friends horfa alltaf á mig þegar ég er í tölvunni. Já búin að snúa þessu við, ég horfi ekki á þá þeir horfa á mig ;) )
,,No one told you that was gona be this way..."
|
Sá sjúklega ljótan bíl hérna um daginn. Og guð minn almáttugur mér finnst að bílar ættu að fara í umhverfismat. Þ.e. hvort þeir skeri sig nokkuð of mikið út í náttúrunni. Eins og t.d. sumarhús. Þau meiga ekki vera í sértstökum litum og liturinn þarf að fara fyrir nefnd og vera samþykktur því húsin meiga ekki vera of áberandi. Mér finnst að hið sama ætti að vera yfir bíla.
Helgin...
ví þetta verður æðisleg helgi. Fæ að sofa út báða dagana. :) loksins, enginn skóli á morgun... og ég er rosa happy! Og það verður slappað af allahelgina. Ætla að horfa á High Fidellity (eða hvernig sem þetta er skrifað) með John Cusack. Bróður Hollywoods nágranna míns... Ah og svo ætli ég skrá mig ekki í YMCA ræktina... það er nefnilega eitthvað tilboð í gangi.
Tilvitnun dagsins; (í tilefni þess að Friends horfa alltaf á mig þegar ég er í tölvunni. Já búin að snúa þessu við, ég horfi ekki á þá þeir horfa á mig ;) )
,,No one told you that was gona be this way..."
MYNDIR
Var að bæta við 3 myndum í gamlar-myndir. Því ég var að tala um macarone and chees við Hillu í dag og hún var ekki viss hvað þetta væri svo ég tók bara myndir af þessu. Fyrir og eftir eldun. :) Verði ykkur að góðu.
|
ýmsilegt svona...
Já ég var voða samvisku söm í bílnum um daginn. Ég hef nefnilega talað nokkrum sinnum um það að þegar ég ætla mér að skrifa þá man ég ekkert af því sem mig langaði að segja. En semsagt á rauðu ljósi í fyrradag punktaði ég niður hjá mér nokkrar hugmyndir og Erin hélt að ég væri að skrifa á stírið ;)
Ætli ég byrji þetta ekki á þungum fréttum og svo út í skemmtilegri sálma.
Au Pair vandamál
Já það er ekki alltaf dans á rósum að vera au pair. Frétti á kaffihúsi um daginn að stelpa sem kom sama dag og ég til Chicago fór heim í janúar. Hún átti í erfið leikum með fjölskylduna sína. Annar krakkin sem hún var að passa er eitthvað geðveikur og hún vissi ekki af því áður en hún kom sem er brot á reglum. Þ.e. að láta ekki au pair-ina vita ef það er eitthvað spes á heimilinu. Eins þurfa au pair að láta vita ef það er eitthvað spes með þær. Svo vinkona mín fór heim í janúar og ég vissi af því í mars. Hummm... talandi um vinkonu. Neinei... Nú svo eru það hrillilegustu fréttirnar af einni vinkonu minni hérna. Hún er búin að vera í 7 mánuði hjá stór klikkaðri fjölskyldu (og þetta er ekki fyndið). Og á mánudaginn tók hún stóra skrefið loksin og bað um remach (eða hvernig sem þetta er skrifað) sem þýðir að hún vill fara frá þessari fjölskyldu og fá nýja. Núna er hún dauðskellkuð um að fjölskyldan muni henda henni út því hún er allveg líkleg til þess. Svo ég segi ykkur frá því hversu fólk getur verið klikkað að þá um jólin kom fult af ættingjum og gisti heima hjá henni. Au pair-in og krakkarnir yfir gafu herbergin sín fyrir gestina og sváfu undir stofuborðinu. Krakkarnir fengu kodda og yfirbreiðslu en au pairin ekki neitt. Svo hélt host mamma hennar að hún hefði verið að sofa hjá gaur fyrir utan húsið þeirra eina nóttina, en nágranna kona þeirra sá til þeirra. Þetta stenst ekki því sama kvöld var hún með okkur. Og svo mætti lengi telja. Það er eins og hún sé í þrælkunarbúðum. Og þessi fjölskylda hefur haft 8 au pair á 3 árum. Sem er ekki gott því ef þetta ætti að vera eðlilegt ættu það að vera 3 au pair á 3 árum. En nóg af þessu...
Algengt íslenskt karlanafn
Vinkona mín hérna spurði mig um daginn hvað væri algengasta íslenska karlanafnið. Nú ég sagði Jón. But the nickname is longer. and bla bla bla... og hún var ekkert að hlust fyrr en hún sagði. So you cal him longer? Úps... ein ekki allveg að ná því sem ég var að segja... og ég útskýrði og við lágum í hláturs kasti. Hæ my name is Jón but you can cal me longer... :D:D:D
Kosningar
Já eins og allir vita þá eru kosningar í nánd, reyndar ekki fyrr en á nóvember... Og ég held að Íslendingar viti meira um kosningarnar en ég. (það er bara svo erfitt að hafa 80 stöðvar á sjónvarpinu að ég verð allveg ringluð) En eitt finnst mér mjög merkilegt og það er að fólk er með skilti í gluggunum sínum, görðunum sínum, bílunum sínum og bara alstaðar þar sem þeim dettur í hug að setja þau. Og á þeim standa hvern þau ætla að kjósa eða styðja. Mér finnst þetta nú svona heldur mikið. Barmmerki og blöðrur finnst mér allveg nóg. Og jú ef þau sjá manni fyrir fríu nammi, mat og bjór á meðan öllu þessu stendur þá er það fínt og ekki má gleyma skemmtiatriðunum. Maður lætur sjá sig á næstum hvaða kosningaskrifstofu sem er bara ef þau bjóða upp á þetta. :p
Jessica Simpson
Ég er ekki viss hversu margir þekki nafnið eða viti almennilega hver þetta er. En hún Jessica var að tönglast á sama tíma og Britney og Christan við að verða fræg söngkona. Þessi gella er ljóshærð og allgjör ljóska. Giftist fyrir nokkru boybands strák Nick. Nú mörgum finnst hún vera svakalega heims (ljóska). T.d. sagði hún er þetta kjúklingur eða ææii guð man ekki... þetta var of vitlaust. Allavegana eftir brúðkaupið þeirra skrifuðu þau undir samning um að vera með veruleikasjónvarp þar sem myndvélar fylgdu þeim 24-7 í 4 mánuði. Nú þessi þáttur sem ég sá snérist um að réttlæta tilveru Jessicu. Hún er ekki eins heimsk og allir halda segir bara hluti án þess að hugsa og að hún átti mjög erfitt líf meðan hún reyndi að verða fræg. En halló hún vildi verða fræg og það kostar sitt, fitu sog, beinbrot, brjóstastækkanir, lítaraðgerðir og eitthvað margt fl. Æ, langaði bara svona að segja ykkur frá þessu.
Óléttar, sexý Hollywood stjörnur
Aðal trendið í Hollywood þessa stundina er að vera sexý ólétt stór stjarna. Fylgdist með þætti um óléttar Hollywood stjörnur og hvað þær kaupa fyrir krakkana sína, á VH 1. Stór skemmtilegt. Þetta er náttúrulega geðveiki hvað þetta fólk kaupir fyrir börnin sín. En ætli flest allir myndu ekki gera hið sama ef þeir væðu í peningum eins og þetta fólk. T.d. kaupa þau smekkbuxur á pínu lítið kríli fyrir $70 (70x70=4900kr.) og fl. Og þetta fólk á náttúrulega fl. en eitt hús og í hverju húsi innréttar það sérstakt barnaherbergi með rosalegri barnatrend línu þar sem nákvæmlega allt er fyrir krakkan. Svo þegar börnin verða eldri er fjárfest í stóru dúkkuhúsi í stóra garðinn. Hús fyrir stelpurnar og slökkvistöð og höll fyrir strákana. Svo er hægt að fá bakarí og búð og þessi hús eru "raunveruleg" stærð fyrir krakkana. Sumir foreldrar gera meira að segja lítil þorp í garðinn. Og þetta er náttúrulega innréttað með ÖLLU. Já það væri sko gaman að eiga svona foreldra en aldrei í lífet mindi ég vilja passa svona börn. Örugglega mestu dekur rassgöt í heimi.
Jæja ætli ég segi þetta ekki gott af óþarfa upplýsingum. Þakka áheyrnina, lifið heil.
Tilvitnun dagsins; (bara datt þessi auglýsing allt í einu í hug. Og talandi um auglýsingar þá er uppáhalds auglýsingin mín maður sem er þéttvaxin og situr í lacyboy og í svona subbó fötum en þegar hann talar er kona að tala fyrir hann... þetta er magnað fyndið).
,,Það er dalún dagur í dag."
Og svona eitt að lokum er Macarone and Chees til á Íslandi?
|
Ætli ég byrji þetta ekki á þungum fréttum og svo út í skemmtilegri sálma.
Au Pair vandamál
Já það er ekki alltaf dans á rósum að vera au pair. Frétti á kaffihúsi um daginn að stelpa sem kom sama dag og ég til Chicago fór heim í janúar. Hún átti í erfið leikum með fjölskylduna sína. Annar krakkin sem hún var að passa er eitthvað geðveikur og hún vissi ekki af því áður en hún kom sem er brot á reglum. Þ.e. að láta ekki au pair-ina vita ef það er eitthvað spes á heimilinu. Eins þurfa au pair að láta vita ef það er eitthvað spes með þær. Svo vinkona mín fór heim í janúar og ég vissi af því í mars. Hummm... talandi um vinkonu. Neinei... Nú svo eru það hrillilegustu fréttirnar af einni vinkonu minni hérna. Hún er búin að vera í 7 mánuði hjá stór klikkaðri fjölskyldu (og þetta er ekki fyndið). Og á mánudaginn tók hún stóra skrefið loksin og bað um remach (eða hvernig sem þetta er skrifað) sem þýðir að hún vill fara frá þessari fjölskyldu og fá nýja. Núna er hún dauðskellkuð um að fjölskyldan muni henda henni út því hún er allveg líkleg til þess. Svo ég segi ykkur frá því hversu fólk getur verið klikkað að þá um jólin kom fult af ættingjum og gisti heima hjá henni. Au pair-in og krakkarnir yfir gafu herbergin sín fyrir gestina og sváfu undir stofuborðinu. Krakkarnir fengu kodda og yfirbreiðslu en au pairin ekki neitt. Svo hélt host mamma hennar að hún hefði verið að sofa hjá gaur fyrir utan húsið þeirra eina nóttina, en nágranna kona þeirra sá til þeirra. Þetta stenst ekki því sama kvöld var hún með okkur. Og svo mætti lengi telja. Það er eins og hún sé í þrælkunarbúðum. Og þessi fjölskylda hefur haft 8 au pair á 3 árum. Sem er ekki gott því ef þetta ætti að vera eðlilegt ættu það að vera 3 au pair á 3 árum. En nóg af þessu...
Algengt íslenskt karlanafn
Vinkona mín hérna spurði mig um daginn hvað væri algengasta íslenska karlanafnið. Nú ég sagði Jón. But the nickname is longer. and bla bla bla... og hún var ekkert að hlust fyrr en hún sagði. So you cal him longer? Úps... ein ekki allveg að ná því sem ég var að segja... og ég útskýrði og við lágum í hláturs kasti. Hæ my name is Jón but you can cal me longer... :D:D:D
Kosningar
Já eins og allir vita þá eru kosningar í nánd, reyndar ekki fyrr en á nóvember... Og ég held að Íslendingar viti meira um kosningarnar en ég. (það er bara svo erfitt að hafa 80 stöðvar á sjónvarpinu að ég verð allveg ringluð) En eitt finnst mér mjög merkilegt og það er að fólk er með skilti í gluggunum sínum, görðunum sínum, bílunum sínum og bara alstaðar þar sem þeim dettur í hug að setja þau. Og á þeim standa hvern þau ætla að kjósa eða styðja. Mér finnst þetta nú svona heldur mikið. Barmmerki og blöðrur finnst mér allveg nóg. Og jú ef þau sjá manni fyrir fríu nammi, mat og bjór á meðan öllu þessu stendur þá er það fínt og ekki má gleyma skemmtiatriðunum. Maður lætur sjá sig á næstum hvaða kosningaskrifstofu sem er bara ef þau bjóða upp á þetta. :p
Jessica Simpson
Ég er ekki viss hversu margir þekki nafnið eða viti almennilega hver þetta er. En hún Jessica var að tönglast á sama tíma og Britney og Christan við að verða fræg söngkona. Þessi gella er ljóshærð og allgjör ljóska. Giftist fyrir nokkru boybands strák Nick. Nú mörgum finnst hún vera svakalega heims (ljóska). T.d. sagði hún er þetta kjúklingur eða ææii guð man ekki... þetta var of vitlaust. Allavegana eftir brúðkaupið þeirra skrifuðu þau undir samning um að vera með veruleikasjónvarp þar sem myndvélar fylgdu þeim 24-7 í 4 mánuði. Nú þessi þáttur sem ég sá snérist um að réttlæta tilveru Jessicu. Hún er ekki eins heimsk og allir halda segir bara hluti án þess að hugsa og að hún átti mjög erfitt líf meðan hún reyndi að verða fræg. En halló hún vildi verða fræg og það kostar sitt, fitu sog, beinbrot, brjóstastækkanir, lítaraðgerðir og eitthvað margt fl. Æ, langaði bara svona að segja ykkur frá þessu.
Óléttar, sexý Hollywood stjörnur
Aðal trendið í Hollywood þessa stundina er að vera sexý ólétt stór stjarna. Fylgdist með þætti um óléttar Hollywood stjörnur og hvað þær kaupa fyrir krakkana sína, á VH 1. Stór skemmtilegt. Þetta er náttúrulega geðveiki hvað þetta fólk kaupir fyrir börnin sín. En ætli flest allir myndu ekki gera hið sama ef þeir væðu í peningum eins og þetta fólk. T.d. kaupa þau smekkbuxur á pínu lítið kríli fyrir $70 (70x70=4900kr.) og fl. Og þetta fólk á náttúrulega fl. en eitt hús og í hverju húsi innréttar það sérstakt barnaherbergi með rosalegri barnatrend línu þar sem nákvæmlega allt er fyrir krakkan. Svo þegar börnin verða eldri er fjárfest í stóru dúkkuhúsi í stóra garðinn. Hús fyrir stelpurnar og slökkvistöð og höll fyrir strákana. Svo er hægt að fá bakarí og búð og þessi hús eru "raunveruleg" stærð fyrir krakkana. Sumir foreldrar gera meira að segja lítil þorp í garðinn. Og þetta er náttúrulega innréttað með ÖLLU. Já það væri sko gaman að eiga svona foreldra en aldrei í lífet mindi ég vilja passa svona börn. Örugglega mestu dekur rassgöt í heimi.
Jæja ætli ég segi þetta ekki gott af óþarfa upplýsingum. Þakka áheyrnina, lifið heil.
Tilvitnun dagsins; (bara datt þessi auglýsing allt í einu í hug. Og talandi um auglýsingar þá er uppáhalds auglýsingin mín maður sem er þéttvaxin og situr í lacyboy og í svona subbó fötum en þegar hann talar er kona að tala fyrir hann... þetta er magnað fyndið).
,,Það er dalún dagur í dag."
Og svona eitt að lokum er Macarone and Chees til á Íslandi?
þriðjudagur, mars 02, 2004
Röfl og eitthvað...
Úff úff úff... heljarinn rigning úti núna og þurmur og eldingar. Það er svo gaman að fylgjast með því áður en stormurinn kemur. Þetta er svona ekta bíómynda stormveður hérna. Himinn verður svartur og það fer að kvessa og maður heyrir í þrumunum sem eru á leiðinni og það byrjar að rigna smá og svo allt í heinu er eins og helt sé úr fötu... bamm... Svo er líka hægt að sjá laufin á trjánum þegar stormur er í aðsigi þá svona flettist upp á þau ;)
Helgin
Stórskemmtileg helgi þrátt fyrir peninga leysi en ég á ekki krónu en gerði samt fult. Veðrið var yndislegt um helgina. Fór í bæinn eftir skólann á laugardaginn og ég gekk í skólan því það er styttra að taka lestina þaðan og niður í bæ en fara heim og taka hana svo þaðan... Allavegana þá var þetta æði. Ekta vorverður, sól og úti á peysunni. Nú ég kíkti í nýju H&M búðina sem verið var að opna á State st. svaka flott. Keypti mér armband :) ví fænallý! Svo um kvöldið var frír bjór á Hi-Tops og audda fór ég þangað. Sunnudagur var leti dagur og enþá betra verður en á laugardeginum :D Var úti í smá tíma meðan sólin var en fór svo inn og svo horfði ég náttúrulega á Óskarinn. Sem ég hef aldrei áður gert. Og mikið var þetta eitthvað óskemmtilegt, ekkert spes og endalausar auglýsingar. Já svona var helgin í stórum dráttum.
Snilld!
THINGS THAT ARE DIFFICULT TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK :
Indubitably
Innovative
Preliminary
Proliferation
Cinnamon
THINGS THAT ARE VERY DIFFICULT TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK :
Specificity British Constitution
Passive-aggressive disorder
Loquacious
Transubstantiate
THINGS THAT ARE DOWNRIGHT IMPOSSIBLE TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK:
Thanks, but I don't want to have sex
Nope, no more booze for me
Sorry, but you're not really my type
Good evening officer, isn't it lovely out tonight
Oh, I just couldn't. No one wants to hear me sing
Götusóparar.
Sá í vetur, þ.e. þegar það var snjór. Að þeir sem bera heitið götusóparar missa sko ekki vinnuna yfir vetrar tíman heldur fá þeir heitið snjómokrara. :p Athygglisvert ekki satt? ;)
Úff... var að klára kvöldmatinn og nammi nammi hvað þetta var gott en gríðarlega er ég södd. Og þessa dagana er ég staur blönk. Á ekki fyrir neinu. Veit bara ekki hvert peningarnir mínir fóru :s Og ég sem hélt að ég væri að spara. En núna er planið að gera ekkert í mars og spara voða vel þangað til Anna kemur svo við getum gert fullt skemmtilegt. Svo verður sparað aftur fyrir Orlando ferðinni :) Og dúdda mía ég þarf að eiga pening svo ég geti keypt mér stuttbuxur. En ég á $50 gjafa kort síðan um jólin í GAP svo það mun koma sér vel. Fór reyndar þangað á laugardaginn og ætlaði að finna mér gallajakka því mig langar svo hrikalega í en ég fann ekki neitt. Nema eina og þeir voru á útsölu. Og ekki skrítið því þeir voru svona magastuttir. Kannski þeir hafi bara alltaf verið á útsölu því það er ekki hægt að setja fullt verð á svona stutta flík.
Ég þakka áheyrnina... lifið heil. Og ég er búin að vera hérna í 6 mánuði á morgun (2. mars). Vá hvað þetta er fljótt að líða. Fyrstu 6 mánuðina er öll talning á upp leið en svo eftir nokkurn tíma verður talið niður á við ;) Þakka samfylgdina, eigið góðan dag eða gott kvöld eða góða nótt. Ég er á leiðinni í háttin því ég er sjúklega þreytta. Ætla að enda þetta á...
Tilvitnun dagsin; (í boði danska Eurovission lagsins og í tilefni þess að á sunnudaginn var ég að tala um Eurovission við þýskuvinkonur mínar. Og getið hver byrjaði, það var ekki ég heldur þær. Því núna er undan keppni í Eurovission í þýskalandi. Og vitið menn þær hafa séð þessa keppni. Allveg ótrúlegt. Hefði átt að segja þeim að það eru bara Íslendingar og hommar sem horfa á þetta. Og þetta er ein af mörgum afsöknum sem Íslendingar gefa sér til þess að halda partý og detta rækilega í það! Maður veðrur náttúrulega að vera við öllu búinn ef við skildum vinna :) hehe...)
,,Fly on the wings of love, fly baby fly..."
|
Helgin
Stórskemmtileg helgi þrátt fyrir peninga leysi en ég á ekki krónu en gerði samt fult. Veðrið var yndislegt um helgina. Fór í bæinn eftir skólann á laugardaginn og ég gekk í skólan því það er styttra að taka lestina þaðan og niður í bæ en fara heim og taka hana svo þaðan... Allavegana þá var þetta æði. Ekta vorverður, sól og úti á peysunni. Nú ég kíkti í nýju H&M búðina sem verið var að opna á State st. svaka flott. Keypti mér armband :) ví fænallý! Svo um kvöldið var frír bjór á Hi-Tops og audda fór ég þangað. Sunnudagur var leti dagur og enþá betra verður en á laugardeginum :D Var úti í smá tíma meðan sólin var en fór svo inn og svo horfði ég náttúrulega á Óskarinn. Sem ég hef aldrei áður gert. Og mikið var þetta eitthvað óskemmtilegt, ekkert spes og endalausar auglýsingar. Já svona var helgin í stórum dráttum.
Snilld!
THINGS THAT ARE DIFFICULT TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK :
Indubitably
Innovative
Preliminary
Proliferation
Cinnamon
THINGS THAT ARE VERY DIFFICULT TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK :
Specificity British Constitution
Passive-aggressive disorder
Loquacious
Transubstantiate
THINGS THAT ARE DOWNRIGHT IMPOSSIBLE TO SAY WHEN YOU'RE DRUNK:
Thanks, but I don't want to have sex
Nope, no more booze for me
Sorry, but you're not really my type
Good evening officer, isn't it lovely out tonight
Oh, I just couldn't. No one wants to hear me sing
Götusóparar.
Sá í vetur, þ.e. þegar það var snjór. Að þeir sem bera heitið götusóparar missa sko ekki vinnuna yfir vetrar tíman heldur fá þeir heitið snjómokrara. :p Athygglisvert ekki satt? ;)
Úff... var að klára kvöldmatinn og nammi nammi hvað þetta var gott en gríðarlega er ég södd. Og þessa dagana er ég staur blönk. Á ekki fyrir neinu. Veit bara ekki hvert peningarnir mínir fóru :s Og ég sem hélt að ég væri að spara. En núna er planið að gera ekkert í mars og spara voða vel þangað til Anna kemur svo við getum gert fullt skemmtilegt. Svo verður sparað aftur fyrir Orlando ferðinni :) Og dúdda mía ég þarf að eiga pening svo ég geti keypt mér stuttbuxur. En ég á $50 gjafa kort síðan um jólin í GAP svo það mun koma sér vel. Fór reyndar þangað á laugardaginn og ætlaði að finna mér gallajakka því mig langar svo hrikalega í en ég fann ekki neitt. Nema eina og þeir voru á útsölu. Og ekki skrítið því þeir voru svona magastuttir. Kannski þeir hafi bara alltaf verið á útsölu því það er ekki hægt að setja fullt verð á svona stutta flík.
Ég þakka áheyrnina... lifið heil. Og ég er búin að vera hérna í 6 mánuði á morgun (2. mars). Vá hvað þetta er fljótt að líða. Fyrstu 6 mánuðina er öll talning á upp leið en svo eftir nokkurn tíma verður talið niður á við ;) Þakka samfylgdina, eigið góðan dag eða gott kvöld eða góða nótt. Ég er á leiðinni í háttin því ég er sjúklega þreytta. Ætla að enda þetta á...
Tilvitnun dagsin; (í boði danska Eurovission lagsins og í tilefni þess að á sunnudaginn var ég að tala um Eurovission við þýskuvinkonur mínar. Og getið hver byrjaði, það var ekki ég heldur þær. Því núna er undan keppni í Eurovission í þýskalandi. Og vitið menn þær hafa séð þessa keppni. Allveg ótrúlegt. Hefði átt að segja þeim að það eru bara Íslendingar og hommar sem horfa á þetta. Og þetta er ein af mörgum afsöknum sem Íslendingar gefa sér til þess að halda partý og detta rækilega í það! Maður veðrur náttúrulega að vera við öllu búinn ef við skildum vinna :) hehe...)
,,Fly on the wings of love, fly baby fly..."