<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, desember 08, 2004

Frábært! :D ...not! 

Ógeðslegt veður úti, en í staðin er gott að vera inni hjá sér og hafa það kósý. :) Og í kringum mig hleypur um nýbaðaður og ánægður hundur! :D Já hann Hrappur litili er nefnilega algjör vitleysingur (ekki það að ég búist neitt við því að hundur geti verið gáfaður...) en ástæðan fyrir baðferðinni er sú að litla kvikindið var úti að leika sér. Og honum finnst svo ákvaflega gaman að velta sér upp úr kattahlandi! En í þetta skiptið tók hann allan pakkan og nældi sér í eitt stikk stóran kattarkúk á hálsinn líka :D :p :S :( jakk... Sem betur fer var Anna heima því ég hefði ekki tekið í mál að þrýfa hann... svo greyið (Anna) var inn á baði í kattahlandsfýlu og ógeði. En ég er allveg viss um að Hrappur hafi bara fýlað þessa fýlu þar sem hann er alltaf að lykta af táfýlutásum og svona... :p þá hefur þetta bara verið lyktarveisla dauðans fyrir hann.
Langaði bara svona að deila þessu með ykkur. :D
En hér er stuð því ég er að hlusta á allskonar leikhústónlist að tonlist.is :D Er að hlusta á ávaxtakörfuna :D núna...
æi... hrappur ekki allveg að fýla þessa sápu. Búinn að hlaupa út um allt og svona, klæjar eitthvað eftir þessa sápu... :p en gleðilega rokrassgatsdag! :D

|

þriðjudagur, desember 07, 2004

Mögnuð uppfinnig 

Tölvur hafa löngum hlotið hrós fyrir að vera tímamótabyltaruppfinning í samfélaginu. Þær hafa kollvarpað öllu. Samskipti þeirra við fólk er gríðarleg, þær taka vinnuna af því, kosta fjölskyldur og þjóðfélagið peninga, en heldur samt góðu sambandi fólks milli fólks. Það er ekki leiðinlegt að eiga tölvu og endalaust hægt að gera við eitt lítið stykki af henni. Það er hægt að læra, skrifa, lesa, tala við fólk hér heima og erlendis, horft á sjónvarp, DVD, leikið sér og hlustað á tónlist svo fátt eitt sé nefnt. Enn ég veit að einhverjir eru sammála mér í því að tölvur eru skaðræðistól og ekki treystandi fyrir 5 aura. Þær taka upp á því í tíma og ótíma og versta tíma að hafa sjálfstæðar hugsanir, stjórna hugsunum okkar og tæla okkur í hinn ýmsa verknað og óverknað. Þær t.d. fá fólk til þess að gera ýmislegt ljótt, skaða aðra og flækja. Það sem ég er að reyna að segja ykkur er að tölvum er ekki treystandi og skal ekki stóla á þær þegar unnið er að mikilvægum verkefnaskilum, fyrir skóla eða vinnu. Ég var nefnilega að lenda í því að ýta óvart á Delete takkann sem er rétt hjá útstrokunartakkanum, beint fyrir ofan og ská til vinstri. Og öll ritgerðin mín bara BAMM!!! hvarf. Ég er allveg viss og tilgáta mín er sú, sem ég mun sanna seinna meir og gera að Maríu com. kenningunni minni að tölvur eru smíð djöfullsins, og bið ég ykkur trúgjarna sem leysingja að sameinast mér í baráttu minni gegn tölvunni. ,,Góði guð, viltu hjálpa okkur." -Amen-

|

Mögnuð uppfinnig 

Tölvur hafa löngum hlotið hrós fyrir að vera tímamótabyltaruppfinning í samfélaginu. Þær hafa kollvarpað öllu. Samskipti þeirra við fólk er gríðarleg, þær taka vinnuna af því, kosta fjölskyldur og þjóðfélagið peninga, en heldur samt góðu sambandi fólks milli fólks. Það er ekki leiðinlegt að eiga tölvu og endalaust hægt að gera við eitt lítið stykki af henni. Það er hægt að læra, skrifa, lesa, tala við fólk hér heima og erlendis, horft á sjónvarp, DVD, leikið sér og hlustað á tónlist svo fátt eitt sé nefnt. Enn ég veit að einhverjir eru sammála mér í því að tölvur eru skaðræðistól og ekki treystandi fyrir 5 aura. Þær taka upp á því í tíma og ótíma og versta tíma að hafa sjálfstæðar hugsanir, stjórna hugsunum okkar og tæla okkur í hinn ýmsa verknað og óverknað. Þær t.d. fá fólk til þess að gera ýmislegt ljótt, skaða aðra og flækja. Það sem ég er að reyna að segja ykkur er að tölvum er ekki treystandi og skal ekki stóla á þær þegar unnið er að mikilvægum verkefnaskilum, fyrir skóla eða vinnu. Ég var nefnilega að lenda í því að ýta óvart á Delete takkann sem er rétt hjá útstrokunartakkanum, beint fyrir ofan og ská til vinstri. Og öll ritgerðin mín bara BAMM!!! hvarf. Ég er allveg viss og tilgáta mín er sú, sem ég mun sanna seinna meir og gera að Maríu com. kenningunni minni að tölvur eru smíð djöfullsins, og bið ég ykkur trúgjarna sem leysingja að sameinast mér í baráttu minni gegn tölvunni. ,,Góði guð, viltu hjálpa okkur." -Amen-

|

Innileg afsökun #2 

...og vonum að þetta fari ekki í #3 #4 #5 o.s.frv.
En tilefni þess að ég blogga er nú ekkert svo merkilegt... Ég sit bara heima hjá mér í tölvunni og á netinu... í ykkar augum sýnist/og í ykkar eyrum hljómar þetta ekkert merkilega, but þannig er mál með vexti að gamla heimilistölvan var endanlega dissuð (tími til komin) og keypt var ný tölva (loksins). Hún er búin að vera til í smá tíma en ekkert net svo um helgina fórum ég og mamma og keyptum adsl (loksins) og við ekkert smá heppnar því þetta var á tilboði. :) Svo ég er komin með netið heima, jibbý!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Af mér er ekkert mikið að segja, er bara að vinna í lokaverkefninu fyrir skólan, sem er einstaklingsverkefni, og er að skrifa 2 ritgerðir. Já það er sko stuð í lífi mínu eins og annara námsmanna svona rétt fyrir jól. Og þið kannski hugsið, en hún er bara að leika sér með kameru og þarf að skrifa ritgerð. En þetta er ekki svo auðvelt. Hef ekki fundið fyrir svona stressi áður. Þetta mikla álag sem ég set á mig og aðrir. Það er ekki bara að vera með kameru, ramminn þarf að vera góður, góð taka, gott hljóð, góð lýsing, og þar sem ég er með stutt mynd þá þarf að leikstýra leikurunum líka. Og nú þið sem svona þekkið mig best þá er ég ekkert mikið að stjórna fólki og svona... svo mér finnst rosalega skrítið og stressandi en líka spennandi (finn samt minnst fyrir spennunni þar sem hitt er svo yfirgengilega mikið) að þurfa að láta leikarana gera það sem ég vil. En leikararnir eru góðir svo ég þarf ekki að hafa of miklar áhyggjur. En eins og Böðvar Bjarki kennari minn og túdor á 1. önn þá er leikarinn the soul of the film en það er stærsta hlutverkið. Svo ef leikarinn stendur sig þá skiptir allur hinn pakki engu mál. Eða skulum segja minna máli, en auðvitað gerir maður það ekki. Allt á að vera jafn flott! En hann Böðvar Bjarki lét alla í bekknum fá blað með nöfnum og setningum og við áttum að finna hvort annað. Því þessar settningar voru lýsandi fyrir okkur. Nú við tókum svo létt á þessu, hann er ósköp spes og svona... :p (en fínn kall) Nú ég fékk Canada:soul of the film; kvolití stöff. Hvernig ég á svo sem að taka þessu veit ég ekki. Hann sagði við mig, soul of the film er leikarinn og langar að sjá þig vinna meira með það. Því ákvað ég að gera stuttmynd, því maður þarf að prófa sig áfram og vita hvar maður vill vera og svona í þessum geira. :p
Já maður er aldeilis komin með skrifa ræpu enda var blogg þörfin orðin gríðarleg... hef bara ekki nennt að hanga í skólanum og blogga!
En segi þetta gott núna þarf sem ég þarf að fara að læra! :D
pís out...

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?