laugardagur, mars 10, 2007
Hvað?
Ég komst að svolitlu merkilegu, svolitlu alvarlegu! En ef ég segi ykkur það þá mun ég ekki eiga neina vini. ... en ég gæti líka djókað svíltið og sagt að í kvöld þá á ég enga vini því ef þeir eru ekki í útlöndum þá svara þeir ekki ... grenji grenji væl væl ... Nei í alvörunni, málið er að leyndardómurinn er fundinn. Þið þurfið ekkert að leita lengra. Þetta stendur allt ,,statt og stöðugt" í pyngju ykkar! Pyngju ykkar mínar kæru.
Þetta er ekki fyrirlitning heldur staðlýmindir. Ýmindir sem við sköpum okkur ekki sjálfar, heldur aðrir. Aðrir sem setja okkur í þær, því það er það sem ,,fólk" vill.
Það sem verið er að segja okkur er að mynd er ekki bara mynd! Gott dæmi er um hina alþekktu mynd af ,,Mona Lisa" Þar þekkja allir hina ,,réttu pælingu" hvað er hún að hugsa? Sem, og er það sem allir eiga að spá í þega þeir horfa á mynd. Hvort sem hún er mynd-málverk eða mynd-kvikmynd. En ekki ,,oj, hvað hún er ljót" ...eða eitthvað álíka. Það er nákvæmlega það sem ég er að tala um að mynd er ekki mynd heldur er hún meira. Hún er persónan. Hún er tákn. Alveg sama hvar við stöndum, hvað við hugsum, hvað við gerum, hún segir okkur eitthvað. Mynd, er aldrei skemmtum, jú, hún er skemmtun, en aldrei bara skemmtun. Hún er tákn einhvers. Líking einhvers. Sögn einhvers.
Hvað er málið, þegar diss er eina dæmið sem blívar?
Aftur til fortíðar
Ég fór að hugsa um daginn, sem er að sjálfsögðu eitthvað sem heitir ,,mikið til síns koma" :D Og fór að rifja upp samband. Gamal samband. Jú nú eru allir orðnir spenntir. Þettar var samband milli mín og vinkonu minnar. Einn góðan veður dag (ef svo má að orði komast) hætti ég að heyra frá henni. Hún var ein af þeim sem mátti ekki heyra minsta orð nefnt á vina missi án þess að fríka út og passa að við yrðum alltaf vinkonur. Dag einn hverfur hún úr lífi mínu án þess að segja bless hún var bara farin! ...ég missti vinkonu - án þess að ég vissi ...
|
Þetta er ekki fyrirlitning heldur staðlýmindir. Ýmindir sem við sköpum okkur ekki sjálfar, heldur aðrir. Aðrir sem setja okkur í þær, því það er það sem ,,fólk" vill.
Það sem verið er að segja okkur er að mynd er ekki bara mynd! Gott dæmi er um hina alþekktu mynd af ,,Mona Lisa" Þar þekkja allir hina ,,réttu pælingu" hvað er hún að hugsa? Sem, og er það sem allir eiga að spá í þega þeir horfa á mynd. Hvort sem hún er mynd-málverk eða mynd-kvikmynd. En ekki ,,oj, hvað hún er ljót" ...eða eitthvað álíka. Það er nákvæmlega það sem ég er að tala um að mynd er ekki mynd heldur er hún meira. Hún er persónan. Hún er tákn. Alveg sama hvar við stöndum, hvað við hugsum, hvað við gerum, hún segir okkur eitthvað. Mynd, er aldrei skemmtum, jú, hún er skemmtun, en aldrei bara skemmtun. Hún er tákn einhvers. Líking einhvers. Sögn einhvers.
Hvað er málið, þegar diss er eina dæmið sem blívar?
Aftur til fortíðar
Ég fór að hugsa um daginn, sem er að sjálfsögðu eitthvað sem heitir ,,mikið til síns koma" :D Og fór að rifja upp samband. Gamal samband. Jú nú eru allir orðnir spenntir. Þettar var samband milli mín og vinkonu minnar. Einn góðan veður dag (ef svo má að orði komast) hætti ég að heyra frá henni. Hún var ein af þeim sem mátti ekki heyra minsta orð nefnt á vina missi án þess að fríka út og passa að við yrðum alltaf vinkonur. Dag einn hverfur hún úr lífi mínu án þess að segja bless hún var bara farin! ...ég missti vinkonu - án þess að ég vissi ...
föstudagur, mars 09, 2007
Allt ... og ekkert
Já það má með sanni segja að það sé allt og ekkert í gangi þessa dagana. Sit heima hjá mér, býð eftir að helgin komi svo ég geti haldið áfram að gera ekki neitt. En einhvern vegin er það skárra því helgarnar eru löglegir ,,ekki gera neitt dagar".
Kláraði flest allt hjá Sagafilm fyrir helgina, síðstu. Fékk svo verkefni í vikunni, er með ,,úti standandi" verkefni eða verkefni í biðstöðu hjá þeim líka, þannig að þetta er í rauninni bið. Sem klárast vonandi fljótlega svo ég geti farið að leita á önnur mið. Vaknaði svo í morgun við símhringingu þar sem stendur til að bjóða mér einhverskonar djobb í bíómynd. Veit ekki alveg hvað það er, en kemst að því þegar nær dregur. Versta er að það er mjög lítill peningur í þessu. En hey, ef ég fæ reynsluna, kynnist fólki og svona þá er það þessi virði. En þetta kemur allt í ljós, svo kannski verður ekki neitt!
En ætla að fara að leika mér smá. Halda áfram að gera ekki neitt og eyða tímanum í tímaþjóf nútímans, tölvuleik! :)
Ummm ef einhver veit um góða bók til að lesa má hún/hann láta mig vita! :)
|
Kláraði flest allt hjá Sagafilm fyrir helgina, síðstu. Fékk svo verkefni í vikunni, er með ,,úti standandi" verkefni eða verkefni í biðstöðu hjá þeim líka, þannig að þetta er í rauninni bið. Sem klárast vonandi fljótlega svo ég geti farið að leita á önnur mið. Vaknaði svo í morgun við símhringingu þar sem stendur til að bjóða mér einhverskonar djobb í bíómynd. Veit ekki alveg hvað það er, en kemst að því þegar nær dregur. Versta er að það er mjög lítill peningur í þessu. En hey, ef ég fæ reynsluna, kynnist fólki og svona þá er það þessi virði. En þetta kemur allt í ljós, svo kannski verður ekki neitt!
En ætla að fara að leika mér smá. Halda áfram að gera ekki neitt og eyða tímanum í tímaþjóf nútímans, tölvuleik! :)
Ummm ef einhver veit um góða bók til að lesa má hún/hann láta mig vita! :)
mánudagur, mars 05, 2007
Alveg ruggluð
Eins og það er gott að sitja og gera ekki neitt, þá fer það alveg með hausinn á mér að sitja og lesa bók allan daginn. Ég sem sagt las og las og las í allan dag, kláraði loksins bókin. Og nú er ég bara alveg klikk. Kannski ekki rétta bókin til þess að sökkva sér ofan í ,,The Collector" (John Fowles) Og nú líður mér bara eins og kú-kú-man. En mæli með þessari bók. Brilljant bók. Margslúngin bók. Og endir sem engan grunar.
|