<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, október 04, 2005

aðstoðar-aðstoðar... 

Fyrsti dagurinn í starfsnáminu í gær og byrjaði bara vel... titill dagsins var aðstoðar-aðstoðarmaður produsents, eða eitthvað á þá leið. Þetta var afskaplega langur en skemmtilegur dagur, frá 9 um morguninn og fór heim með síðasta vagni. Það eina sem ég get sagt við ykkur er horfið á þáttinn því hann verður skemmtilegur. Það gæti orðið gaman að fylgjast með fólki para sig saman, kannski við stelpurnar sjáum eitthvað sambærilegt stelpunum í þættinum, sem verður bara enþá skemmtilegra... :p hehe... Annars er bara málið að byrja að taka sig til, þvotta dagur í dag og svona... svo er bara brottför eftir tvo daga!
Fullt af krökkum að spretta í kringum mann... setti inn barnalands link á börning hennar Irmu sem var með mér í skóla... samt aðalega fyrir mig... ;)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?