fimmtudagur, febrúar 26, 2004
eitthvað bara...
Um hádegið ekki alls fyrir löngu var ég að borða harðfisk og Jack að borða sinn hádegismat. Þegar hann spyr mig. Hvað ertu að borða? Ég segist vera að borða fisk. Þá kemur smá svona vælu tónn í röddina og hann segir, Nei María ekki borða fisk. Þeir eiga að vera í vatninu. :D
Svo var Kathy rosalega mikið að forvitnast um hvað ég skrifa á bloggið. Ég var allveg fús að segja henni það nema ég bara vissi ekki hvað ég átti að segja, hvað skrifa ég?
vá og vikan er að vera búinn. Síðasti spænsku tíminn minn á laugardaginn og þá ætla ég að skrá mig í fl. fög. :) 2 vikur í frí ca. og svo byrjar næsta 6 vikna törn.
Er að hugsa um að fara til dávalds og láta dáleiða mig svo ég komist í átak. Heyrrðu það væri kannski bara sniðugt. ;)
,,Frelsið er yndislegt ég geri það sem ég vil... "
|
Svo var Kathy rosalega mikið að forvitnast um hvað ég skrifa á bloggið. Ég var allveg fús að segja henni það nema ég bara vissi ekki hvað ég átti að segja, hvað skrifa ég?
vá og vikan er að vera búinn. Síðasti spænsku tíminn minn á laugardaginn og þá ætla ég að skrá mig í fl. fög. :) 2 vikur í frí ca. og svo byrjar næsta 6 vikna törn.
Er að hugsa um að fara til dávalds og láta dáleiða mig svo ég komist í átak. Heyrrðu það væri kannski bara sniðugt. ;)
,,Frelsið er yndislegt ég geri það sem ég vil... "
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
NÝTT-GAMALT!!!
allveg er skammtíma minnið og bara minnið mitt yfir höfuð að fara með mig. Man ekki hvort ég var búin að auglýsa Nýjar myndir!!! (á næstu leigu) hehe... djókur... allavegna þá er betra að gera það 2x en aldrei. Það eru sem sagt komnar nýjar myndir, nýjar myndir ef ykkur langar að skella ykkur í smá dýragarðsferð í Chicago með mér og Jack... :)
|
dekur
Það er allveg ótrúlegt hvað krakkar eru dekraðir hérna. Kannski maður fái það á tilfinningunni því allar au pair hérna eru hjá frekar vel stæðum fjölskyldum. En í gær var Erin að spá í hvað hún ætlaði að fá sér í morgunmat og mamma hennar vildi að hún fengi sér morgunkorn því þá fengi hún mjólk. Erin vildi ekkert af þessum 6 morgunkornstegundum sem eru til... Halló, vá!!! Heima hjá mömmu og pabba eru bara til 2 tegundir og maður bara gjöra svo vel og borða það. Og það er alls ekki óalgent að sum heimili hérna hafi 15 morgunkornstegundir. Svo er eitt lika voða merkilegt að krökkunum hérna er gefin kostur á því hvað þau vilji í kvöldmat. T.d. eru þeim boðnir 3 möguleikar og þau fá að velja. Svo foreldrarnir gætu lent í því að elda 2-3 mismunandi máltíðir. Sem mér finnst bara rugl. En þetta er partur af framtíð barnana að læra að velja á milli hluta og taka afleiðingum eins og ef þau velja pylsu en svo er hún vond eða eitthvað þannig. Jhá svona er Kaninn, hvað get ég sagt. Ég er ekki mjög kunn nútíma íslensku velstæðu fjölskyldulífi en það gæti verið líkt þessu ;) Tala ég eins og ég sé sextug eða eitthvað... :p
Sama góða veðrið
Annars er veðrið áfram gott hérna hiti ekki mikill samt smá svona ca. 5°C allavegana er hægt að vera úti á peysunni. :) Reyndar er búið að vera frekar sólarlaust hérna. Þungskýjað í dag og í gær og það dregur rosalega úr manni. Núna lifir maður bara á heitum um gott og allt of heitt sumar. En það mun ekki koma fyrr en eftir 2 mánuði eða eitthvað. Sagði við fólkið hérna að ég er náttúrulega ekki von heitum sumrum svo þegar það verður sem heitast mun ég draga fram buslulaugina og þá daga gerist ekki neitt því ég mun liggja í ískölduvatni svo mér líði betur. Núna er bara að skella sér í megrun svo maður geti skundað á ströndina í helgarfríum og spókað sig um á bikiníi án þess að líða illa. Reyndar myndi mér liða illa því ég væri eins og endurskýnsmerki með sólvörn nr. 40! :) vá hvað ég hlakka til sumarsins.
Bill Cosby
Var að tala við Erin um Bill Cosby show. Munið þið eftir þeim þætti? Var alltaf í sjónvarpinu öll laugardagskvöld þegar maður var lítill. Nú stelpan sem lék Rudy en hún var yngsta barn Mr. Cosby hún er einhver stjarna hérna núna. Og litla stelpan sem var "barnabarn" Mr. Cosby hún er ca.15 ára núna og er með þátt á Disney Channel sem heitir That´s so Raaven. Bara svona ómerkilegar upplýsingar ef einhver hefur verið að spá í hvað varð um þetta fólk. En mæli með að þið kíkið á www.playhousedisney.com eða www.disneychannel.com og þá sjái þið hluta af þessu "yndislega" barnaefni. Bara svona ef fólk hefur ekkert að gera. ;)
Jæja vona að allir hafi það gott heima.
Heima og heima
Mér finnst rosalega skrítið að tala um heima og heima. Því ég á "heima" á Íslandi og ég á líka "heima" í Chicago. Þannig að ég á tvö heimili! ;) hehe... og mér finnst svona núna að "heima" á Íslandi sé bara mamma og pabbi en heima sé hérna í Chicago. ;) En mér finnst geggjað kúl að geta sagt að ég hafi búið í Chicago í heilt ár og það hafi einu sinni verið heima. Og þegar ég kem heim þá á ég svona borg í ameríku! ;) :) tí hí...
jæja nóg komið af þessu bullum rugli...
luv ya... :)
|
Sama góða veðrið
Annars er veðrið áfram gott hérna hiti ekki mikill samt smá svona ca. 5°C allavegana er hægt að vera úti á peysunni. :) Reyndar er búið að vera frekar sólarlaust hérna. Þungskýjað í dag og í gær og það dregur rosalega úr manni. Núna lifir maður bara á heitum um gott og allt of heitt sumar. En það mun ekki koma fyrr en eftir 2 mánuði eða eitthvað. Sagði við fólkið hérna að ég er náttúrulega ekki von heitum sumrum svo þegar það verður sem heitast mun ég draga fram buslulaugina og þá daga gerist ekki neitt því ég mun liggja í ískölduvatni svo mér líði betur. Núna er bara að skella sér í megrun svo maður geti skundað á ströndina í helgarfríum og spókað sig um á bikiníi án þess að líða illa. Reyndar myndi mér liða illa því ég væri eins og endurskýnsmerki með sólvörn nr. 40! :) vá hvað ég hlakka til sumarsins.
Bill Cosby
Var að tala við Erin um Bill Cosby show. Munið þið eftir þeim þætti? Var alltaf í sjónvarpinu öll laugardagskvöld þegar maður var lítill. Nú stelpan sem lék Rudy en hún var yngsta barn Mr. Cosby hún er einhver stjarna hérna núna. Og litla stelpan sem var "barnabarn" Mr. Cosby hún er ca.15 ára núna og er með þátt á Disney Channel sem heitir That´s so Raaven. Bara svona ómerkilegar upplýsingar ef einhver hefur verið að spá í hvað varð um þetta fólk. En mæli með að þið kíkið á www.playhousedisney.com eða www.disneychannel.com og þá sjái þið hluta af þessu "yndislega" barnaefni. Bara svona ef fólk hefur ekkert að gera. ;)
Jæja vona að allir hafi það gott heima.
Heima og heima
Mér finnst rosalega skrítið að tala um heima og heima. Því ég á "heima" á Íslandi og ég á líka "heima" í Chicago. Þannig að ég á tvö heimili! ;) hehe... og mér finnst svona núna að "heima" á Íslandi sé bara mamma og pabbi en heima sé hérna í Chicago. ;) En mér finnst geggjað kúl að geta sagt að ég hafi búið í Chicago í heilt ár og það hafi einu sinni verið heima. Og þegar ég kem heim þá á ég svona borg í ameríku! ;) :) tí hí...
jæja nóg komið af þessu bullum rugli...
luv ya... :)