föstudagur, mars 04, 2005
LOKSINS, LOKSINS!
Ég er alveg ömurleg, búin að lofa of lofa að setja myndirnar úr Kvennaferð 4x4 2005 inn á netið en aldrei staðið við það. Ekki fyrr en nú. Maður á ekki að afsaka sig svo, ég geri ekkert þannig! Gjörið svo vel.
Vona að þið njótið! Yndislegt veður, bilaðir bílar, sól, brotnir bílar, ferskt fjallaloftið, skemmdir bílar... :)
|
Vona að þið njótið! Yndislegt veður, bilaðir bílar, sól, brotnir bílar, ferskt fjallaloftið, skemmdir bílar... :)
mánudagur, febrúar 28, 2005
Fucking Monday!
Úfff hvað ég var ekki í góðu skapi í morgun. Beið og beið og beið úti í kuldanum eftir "#$#$"%"$&" strætisvagninum sem kom svo loksins 10 mínútum of seint. Á meðan ég beið fór ég að skipuleggja símhringingar mínar til strætó eftir skóla í dag þar sem ég ætlaði að kvarta undan þessum bílstjóra sem er alltaf seinn. Því ég var alveg viss um að þetta væri hann og jú mikið rétt, þetta var bílstjórinn sem kemur alltaf seint. Þegar ég kom inn í strætó fór heilin af stað því hann fraus á meðan ég var úti og þá ákvað ég að hringja á föstudaginn svo ég gæti sagt að alla vikuna hefði þessi strætó komið of seint og væri að kvarta undan bílstjóranum sem ætti barasta að reka! Eða mesta lagi kenna honum á klukku og kannski á strætó. Nú oftast hefur maður ekki mikið að gera í þessum strætóferðum sínum svo ég horfði bara út um gluggan og af og til keyrði vagninn fram hjá strætóskýlum með auglýsingunni ,,Rétt leið" og stórt S (eins og strætó lógóið). Og þá náttúrulega datt mér í hug að strætóbílstjórar væru treggáfaður flokkur mannskynsins því af og til þyrfti að setja upp merkingar fyrir þá svo þeir vissu að þeir væru á ,,Réttri leið" (annars hefðu þeir villst) Og kannski er minn strætóbílstjóri yfir sig tregáfaður og finnur aldrei þessi skýli í Grafarvoginum og keyrir bara útum allt þangað til hann kemur á stoppistöðvarnar og því er hann svona seinn. :)
Kvennaferð 4x4 - 2005
Á föstudags eftir miðdegi í blíðskapar veðri brunuðum við vinkonurnar á 38 tommu 4runner á Lélegt hjá MS. Þar voru rúmlega 60 konur saman komnar á tuttugu og eitthvað bílum, allar á leiðinni á fjöll. Kallarnir og börnin voru skilin eftir heima og konan sat við völdin. Massífur umferðar þungi lagði úr bænum en fljótt skildust leiðir og við vorum komin út fyrir borgarmörkin. Ferðinni var heitið upp í Hrauneyjar þar sem hópurinn ætlaði að hittast aftur og fljóta svo allar saman upp í Setur (undir Hofsjökli). Þegar komið var inn á Kjöl var hleypt úr dekkjunum og brunað eftir kverskins leiðum inneftir. Við vinkonurnar lentum svo í hlað hjá skálanum um 22:00 eftir að hafa keyrt eftir GPS punktum (vorum að læra á tækið jafn óðum og við keyrðum og héldum að við kynnum nokkurnvegin á þetta) þess á milli sem við reyndum að finna út hvert bíllinn sem var frekar langt á undan okkur væri að fara. Svo við keyrðum þó nokkurn spöl einbíla. Við komum okkur svo bara fyrir, sóttum svo skíðin og rassa þotuna og löbbuðum upp einhvera brekku þarna og rendum okkur nokkrar ferðir. Því fjallaloftið er eins og vítamínsprauta beint í æð. Ég var enþá ofvirkari enn ég er og hefði getað hlaupið útum allar hæðirnar þarna ef ég væri ekki svona feit. Nú við fórum svo að sofa en ég fékk hálf lítinn sefn þar sem kyndinginn á kofanum brást einhvertíman um nóttina og var því skít kalt þar sem eftir var ferðar. Allir skelltu í sig morgunmat og útbjuggu svo nesti fyrir daginn. Hópurinn sem við vorum í ætlaði inn á Hveravelli en þegar við vorum komnar framhjá Kerlingarfjöllum kom heljarinnar þoka á móti okkur. Við horfðum upp á Hofsjökul þar sem sólin skein glatt og himinn var heiður sem... (það var allavegana ekkert ský á honum) ;) Svo það var ekki spurning við skelltum okkur í sólina. Við brunuðum þarna einir 10 bílar upp á jökul og smátt og smátt heltumst við úr lestini og vorum orðinn aftasti bílinn, eða svona nokkurnveginn. Því við skildum ekkert í því hvernig allir gátu brunað þetta í þessu rosalega harðfenni þar sem bíllinn hossaðist og hossaðist. Þegar við vorum svo komnar upp á miðjan jökul drepst allt í einu á bílnum. Ekki nógu gott, við stökkvum út opnum húddið og lítum í kringum okkur. Sem betur fer voru 3 bílar rétt hjá og Tinna sá strax að plúsinn á rafgeyminum var laus. Svo við vinkuðum og vinkuðum og bílinn fór svo í gang og við náðum að kalla í þessa 3 bíla til að koma og fá aðstoð. Verkfræðingurinn í hópnum kom og leit á þetta og þær saman festu rafgeyminn sem hafði losnað vegna allra hossana. Þar sem 3 bílarnir höfðu verið var einn bíll bilaður, en gírkassinn hafði farið. Stuttu seinna söfnuðust nokkrir bílar í kringum hann og við gerðum gott úr þessu og fengum okkur Doodley´s (svona líkjör eitthvað) Síðan var bilaði bílinn dreginn inn í Setur. Og við snérum við. Við vorum rétt svo hálfnaðar af jöklinum þegar bílinn skellur fast í snjóinn og rosalega skrítið hljóð kemur frá bílnum. Við snar stoppum og undir bílinn þar sem eitthvað hafði brotanað. Nokkrir bílar voru á eftir okkur og kölluðu þær í verkfræðinginn sem snéri um leið við og kom og kíkti. Þá hafi öxullunn eitthvað klikkað og var brotið eða hálf laust, bara orðið gamalt og lúið. Eftir miklar speguleringar var fenginn spotti og hann settur undir til að halda þessu, bílinn tekinn úr öllum drifum og einungis aftur drifinn. Sem betur fer vorum við með góðan bílstjóra og á góðum bíl sem dreif upp allar bröttu brekkurnar (sem nota bene voru mjög brattar) og komumst heilar í skála. Kvöldið fór svo í húllum hæ, matarát og drykkju. Sunnudagsmorguninn fór svo bara í tiltekt og um hádegið var lagt afstað heim. Við fórum stiðstu leið af hálendinu en sú ferð gekk heldur brösulega þar sem færið á þeirri slóð var heldur þungt og var bílinn af og til í spott í erfiðustu brekkunum og slíkt. Við vorum svo ekki fyrr komnar inn á Kjöl þegar bílinn fer að haga sér eitthvað skringilega, hyggstar eitthvað voða skrítið. Og ekki nóg með það heldur var afskaplega sleipt á veginum og bílinn ekki með neitt grip svo við keyrðum næstum því útaf 3 sinnum og ég hef aldrei áður farið Kjöl svona hægt rétt náðum 30. Þegar við komum svo inn í Hrauneyjar hittum við fleirri konur úr ferðinni og náðum í kallinn (eiganda bílsins) sem fór í að finna út hvað var í gangi. Þar komumst við að því að bílinn sem hafði verið með bilað vökvastýra frá því á föstudags kvöldinu (fékk svo varahluti) var aftur orðinn bilaður og í þetta sinn var það gírkassinn, 3 gír alveg farinn og 2. að fara. Svo við fórum í samfloti við hann inn að Árnesi og þessi leið (Hrauneyjar-Árnæs) ætlaði aldrei að taka enda því við keyrðum svo hægt. Í Árnesi tókum við bensín og kallinn hringdi og sagði okkur að skrúfa bensínlokið frá því vandamálið væri súrefnisskortur í bensíninu (eða eitthvað man ekki hvað hann kallaði þetta). Eftir þetta gekk bílinn betur. Og sagan er ekki búin þó við séum að nálgast bæinn, óheppnin tók ekki enda þó allir væri komnir af fjöllunum. Því á gatnamótunum þar sem farið er inn á Selfoss (frá Flúðum) ókum við fram hjá bíl úr hópnum sem var með sprungið dekk. Þá hafði kvellsprungið á því, þær rosalega heppnar að vera á litlum hraða og náðu að leggja vel út í kant til að forðast árekstur. (sjá myndir þegar þær koma). Og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað kom fyrir þennan bíl því þegar hann var á leiðinni út úr bænum á föstudeginum hafði líka sprungið á honum og það var á dekkinu á móti. Svo varadekkið var farið og þær voru að bíða eftir dekki frá Selfossi. :) Já svona var þetta. Við komumst loksins í bæinn og enduðum ferðina á pizzuáti. Að mér skilst biluðu ekki fleirri bílar, og sennilega hafa ekki jafn margir bílar bilað og í þessari ferð. Og held ég að þessi ferð sé búin að taka út bílabilnari næstu árin, því það bilaði ekkert í fyrra. Og vonandi ekki næst. Þetta er kannski pínu lítið pirrandi, en skemmtilegra þó að fá svona acction heldur en ekki neitt, og þá er líka hægt að taka skemmtilegri myndir. En þær koma fljótlega þegar ég verð búin að fá mér nýja myndasíðu. En allir voru glaðir að lok þessara ferðar og vonast ég til þess að komast fljótt aftur á fjöll því þetta var svo assskoti skemmtilegt. :)
Það hlýtur að vera skýringin á lífsgleði ykkar, að þið eruð farnar að nota nýju dömubindin þessi með titraranum,
"always happy"
Lifið heil ;)
|
Kvennaferð 4x4 - 2005
Á föstudags eftir miðdegi í blíðskapar veðri brunuðum við vinkonurnar á 38 tommu 4runner á Lélegt hjá MS. Þar voru rúmlega 60 konur saman komnar á tuttugu og eitthvað bílum, allar á leiðinni á fjöll. Kallarnir og börnin voru skilin eftir heima og konan sat við völdin. Massífur umferðar þungi lagði úr bænum en fljótt skildust leiðir og við vorum komin út fyrir borgarmörkin. Ferðinni var heitið upp í Hrauneyjar þar sem hópurinn ætlaði að hittast aftur og fljóta svo allar saman upp í Setur (undir Hofsjökli). Þegar komið var inn á Kjöl var hleypt úr dekkjunum og brunað eftir kverskins leiðum inneftir. Við vinkonurnar lentum svo í hlað hjá skálanum um 22:00 eftir að hafa keyrt eftir GPS punktum (vorum að læra á tækið jafn óðum og við keyrðum og héldum að við kynnum nokkurnvegin á þetta) þess á milli sem við reyndum að finna út hvert bíllinn sem var frekar langt á undan okkur væri að fara. Svo við keyrðum þó nokkurn spöl einbíla. Við komum okkur svo bara fyrir, sóttum svo skíðin og rassa þotuna og löbbuðum upp einhvera brekku þarna og rendum okkur nokkrar ferðir. Því fjallaloftið er eins og vítamínsprauta beint í æð. Ég var enþá ofvirkari enn ég er og hefði getað hlaupið útum allar hæðirnar þarna ef ég væri ekki svona feit. Nú við fórum svo að sofa en ég fékk hálf lítinn sefn þar sem kyndinginn á kofanum brást einhvertíman um nóttina og var því skít kalt þar sem eftir var ferðar. Allir skelltu í sig morgunmat og útbjuggu svo nesti fyrir daginn. Hópurinn sem við vorum í ætlaði inn á Hveravelli en þegar við vorum komnar framhjá Kerlingarfjöllum kom heljarinnar þoka á móti okkur. Við horfðum upp á Hofsjökul þar sem sólin skein glatt og himinn var heiður sem... (það var allavegana ekkert ský á honum) ;) Svo það var ekki spurning við skelltum okkur í sólina. Við brunuðum þarna einir 10 bílar upp á jökul og smátt og smátt heltumst við úr lestini og vorum orðinn aftasti bílinn, eða svona nokkurnveginn. Því við skildum ekkert í því hvernig allir gátu brunað þetta í þessu rosalega harðfenni þar sem bíllinn hossaðist og hossaðist. Þegar við vorum svo komnar upp á miðjan jökul drepst allt í einu á bílnum. Ekki nógu gott, við stökkvum út opnum húddið og lítum í kringum okkur. Sem betur fer voru 3 bílar rétt hjá og Tinna sá strax að plúsinn á rafgeyminum var laus. Svo við vinkuðum og vinkuðum og bílinn fór svo í gang og við náðum að kalla í þessa 3 bíla til að koma og fá aðstoð. Verkfræðingurinn í hópnum kom og leit á þetta og þær saman festu rafgeyminn sem hafði losnað vegna allra hossana. Þar sem 3 bílarnir höfðu verið var einn bíll bilaður, en gírkassinn hafði farið. Stuttu seinna söfnuðust nokkrir bílar í kringum hann og við gerðum gott úr þessu og fengum okkur Doodley´s (svona líkjör eitthvað) Síðan var bilaði bílinn dreginn inn í Setur. Og við snérum við. Við vorum rétt svo hálfnaðar af jöklinum þegar bílinn skellur fast í snjóinn og rosalega skrítið hljóð kemur frá bílnum. Við snar stoppum og undir bílinn þar sem eitthvað hafði brotanað. Nokkrir bílar voru á eftir okkur og kölluðu þær í verkfræðinginn sem snéri um leið við og kom og kíkti. Þá hafi öxullunn eitthvað klikkað og var brotið eða hálf laust, bara orðið gamalt og lúið. Eftir miklar speguleringar var fenginn spotti og hann settur undir til að halda þessu, bílinn tekinn úr öllum drifum og einungis aftur drifinn. Sem betur fer vorum við með góðan bílstjóra og á góðum bíl sem dreif upp allar bröttu brekkurnar (sem nota bene voru mjög brattar) og komumst heilar í skála. Kvöldið fór svo í húllum hæ, matarát og drykkju. Sunnudagsmorguninn fór svo bara í tiltekt og um hádegið var lagt afstað heim. Við fórum stiðstu leið af hálendinu en sú ferð gekk heldur brösulega þar sem færið á þeirri slóð var heldur þungt og var bílinn af og til í spott í erfiðustu brekkunum og slíkt. Við vorum svo ekki fyrr komnar inn á Kjöl þegar bílinn fer að haga sér eitthvað skringilega, hyggstar eitthvað voða skrítið. Og ekki nóg með það heldur var afskaplega sleipt á veginum og bílinn ekki með neitt grip svo við keyrðum næstum því útaf 3 sinnum og ég hef aldrei áður farið Kjöl svona hægt rétt náðum 30. Þegar við komum svo inn í Hrauneyjar hittum við fleirri konur úr ferðinni og náðum í kallinn (eiganda bílsins) sem fór í að finna út hvað var í gangi. Þar komumst við að því að bílinn sem hafði verið með bilað vökvastýra frá því á föstudags kvöldinu (fékk svo varahluti) var aftur orðinn bilaður og í þetta sinn var það gírkassinn, 3 gír alveg farinn og 2. að fara. Svo við fórum í samfloti við hann inn að Árnesi og þessi leið (Hrauneyjar-Árnæs) ætlaði aldrei að taka enda því við keyrðum svo hægt. Í Árnesi tókum við bensín og kallinn hringdi og sagði okkur að skrúfa bensínlokið frá því vandamálið væri súrefnisskortur í bensíninu (eða eitthvað man ekki hvað hann kallaði þetta). Eftir þetta gekk bílinn betur. Og sagan er ekki búin þó við séum að nálgast bæinn, óheppnin tók ekki enda þó allir væri komnir af fjöllunum. Því á gatnamótunum þar sem farið er inn á Selfoss (frá Flúðum) ókum við fram hjá bíl úr hópnum sem var með sprungið dekk. Þá hafði kvellsprungið á því, þær rosalega heppnar að vera á litlum hraða og náðu að leggja vel út í kant til að forðast árekstur. (sjá myndir þegar þær koma). Og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað kom fyrir þennan bíl því þegar hann var á leiðinni út úr bænum á föstudeginum hafði líka sprungið á honum og það var á dekkinu á móti. Svo varadekkið var farið og þær voru að bíða eftir dekki frá Selfossi. :) Já svona var þetta. Við komumst loksins í bæinn og enduðum ferðina á pizzuáti. Að mér skilst biluðu ekki fleirri bílar, og sennilega hafa ekki jafn margir bílar bilað og í þessari ferð. Og held ég að þessi ferð sé búin að taka út bílabilnari næstu árin, því það bilaði ekkert í fyrra. Og vonandi ekki næst. Þetta er kannski pínu lítið pirrandi, en skemmtilegra þó að fá svona acction heldur en ekki neitt, og þá er líka hægt að taka skemmtilegri myndir. En þær koma fljótlega þegar ég verð búin að fá mér nýja myndasíðu. En allir voru glaðir að lok þessara ferðar og vonast ég til þess að komast fljótt aftur á fjöll því þetta var svo assskoti skemmtilegt. :)
Það hlýtur að vera skýringin á lífsgleði ykkar, að þið eruð farnar að nota nýju dömubindin þessi með titraranum,
"always happy"
Lifið heil ;)