þriðjudagur, janúar 17, 2006
Pæling úr síðsta kommenta dóti
Já varpaði fram hérna spurningu um íslenskan þátt sem sýndur var í sjónvarpinu á sunnudaginn og eru tveir þættir eftir. Þetta er leikin sakamála sería í þrem hlutum. Ég er alveg sammála því að þetta er frábært framtak eins og allt er gert varðandi íslenskt dagsskrár efni. Á mánudeginum fór ég svo í leikstjórnartíma þar sem við ræddum aðeins um þennan þátt. Og þar komst ég að því að það er alveg sama þó þetta séu frábærir íslenskir leikarar og hvort sem þeir eru vanir á sviði eða ekki, það er ekki málið. Þetta er nefnilega leikstjórans. Það er hann sem mótirverar leikinn og byggir upp karakter með leikurnum. Leikurinn í þessu var einganveginn sannfærandi sem þýðir að leikstjórinn stóð sig ekki. Þetta var róbota leikur (til eitthvað annað fræðilegt orð yfir þetta sem ég man ekki) og leikararnir bjuggu til persónurnar án þess að leikstjórinn kafaði eitthvað ofan í þær með leikaranum. Sem varð til þess að þetta virkaði ekki. Við trúðum ekki því sem var að gerast. Annars fannst mér þetta ágætt og ætlað að klára að hrofa á þetta. :)
|
mánudagur, janúar 16, 2006
Sjávar-Regnboginn
Jæja mikið er gaman að vera til :) Veður hefur áhrif á andlega og líkamlega orku og mig langar svo að fara undir sæng og kúra mig bara, en líka að fara út og leika mér... :)
Horfði einhver á Allir litir hafsins eru kaldir á Rúv í gær? Hvernig er stemmarinn fyrir þessu?
|
Horfði einhver á Allir litir hafsins eru kaldir á Rúv í gær? Hvernig er stemmarinn fyrir þessu?
sunnudagur, janúar 15, 2006
Jæja þá er komið að Hillu! :)
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig Falleg
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig The Princ and me
3. Ég segi þér hvaða bragð/lykt minnir mig á þig Berjabragð
4. Ég segi þér hvaða litur minnir mig á þig Grænblár
5. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig Fuglar
6. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér Ég man þetta eins og það hafi gerst í gær. Ölver, fyrsta ferð unglingastarfsins og við gistum í sama herbergi.
7. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á Panda
8. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig Hvenær?
Vinnuhelgi stjórnar er nú lokið... gekk vel en ferlega leiðinlegt að það bara kom enginn! :( En ég er farin að horfa á Gilda...
|
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig Falleg
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig The Princ and me
3. Ég segi þér hvaða bragð/lykt minnir mig á þig Berjabragð
4. Ég segi þér hvaða litur minnir mig á þig Grænblár
5. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig Fuglar
6. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér Ég man þetta eins og það hafi gerst í gær. Ölver, fyrsta ferð unglingastarfsins og við gistum í sama herbergi.
7. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á Panda
8. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig Hvenær?
Vinnuhelgi stjórnar er nú lokið... gekk vel en ferlega leiðinlegt að það bara kom enginn! :( En ég er farin að horfa á Gilda...