miðvikudagur, júlí 14, 2004
Strandverðir!
Hver hefur ekki horft á þann snilldar þátt? Nú, ég er mjög mikill aðdáandi þessa "góða" sjónvarspefnis og þykir mér Mr. Hasselhoff (eða hvernig sem þetta er skrifað) alltaf standa fyrir sínu. Reyndar þarf hann ekki að standa fyrir miklu, bara ekki fá hjartaáfall á meðan hann er að skokka í sljó-mósíon á ströndinn. Nú eins og þið kannskið vitið þá fór ég á ströndina á mánudaginn og þótti mér mjög skemmtilegt. :D Það skemmtilegasta var að ég lenti bara inn í miðri "kynningu" á strandvarðarþætti. Strandverðirnir voru nefnilega að byrja daginn og úr fjarska sé ég heilan helling af stæltum strandvörðum skokka í áttina til mín :) umm nice ;) Svo stungu þeir sér í sjóinn og syntu smá og hlupu svo aftur uppúr og fram hjá mér. Ég stóð þarna sem sagt agn dofa og yfir mig hrifin í að sjá þetta. Þetta var nefnilega allveg eins og byrjuninn á starandvarðarþáttunum :D jejjj... verst bara var að allir strandvarða-strákarnir eru svo ungir. Flestir á aldrinum 18-20 ára eða mér sýndist það allavegana. Svo ég fór alsæl af ströndini eftir að hafa séð brúna og stælta strandverði :) Langaði bara svona að deila þessu með ykkur. Og þetta er sérstaklega skrifað til Kristínar ;) en við deilum þessum áhuga okkar saman. hehe... og ég get ekki beðið eftir að komast heim og sjá myndina með þér og grennja úr hlátri yfir öllu þessu.
Raunveruleika-sjónvarpsþættir
Fór heim til vinkonu minnar í gærkvöldi en hún var að passa svo ég ákvað að stytta henni stundirnar á meðan því stóð. Nú sjónvarpið stóð fyrir sinni kvöld-styttingu og við ákváðum að horfa á Outback Jack. Þetta er sem sagt um 12 stelpur sem eiga að næla sér í gæja. Þær eru allar verslunarglaðar New York gellur (eða frá álíka stað) og borgarbörn dauðans. Nú þar sem þær vissu ekki er að gaurinn býr í Ástralíu og er svona sveitagúrú eða eitthvað þannig. Svo þær í prada skónum og því fínerí úti í eyðimörkinni og eiga að leysa allskonar þrautir til þess að vinna hjarta hans. Þessi þáttur er svona lala... en skemmtilegast af öllu er að sjá þessar gellur aðlagast náttúrunni og verða óhreynar og svo hvaða komment þær hafa um allt þetta útivistardót. Nokkur góð komment eru ,,ef ég hefði einhverju að ráða myndi ég byggja moll yfir þessa eyðimörk." og í gær voru þær í keppni við 5 útivistargellur og ein sagði ,,they may have muscles, but we have tiffany" og tók um hálsmenið og þetta er allt sem segja þarf um borgarbörnin. ;)
Shakespearean Insulter
"I took thee for thy better."
Taken from: Hamlet
|
Raunveruleika-sjónvarpsþættir
Fór heim til vinkonu minnar í gærkvöldi en hún var að passa svo ég ákvað að stytta henni stundirnar á meðan því stóð. Nú sjónvarpið stóð fyrir sinni kvöld-styttingu og við ákváðum að horfa á Outback Jack. Þetta er sem sagt um 12 stelpur sem eiga að næla sér í gæja. Þær eru allar verslunarglaðar New York gellur (eða frá álíka stað) og borgarbörn dauðans. Nú þar sem þær vissu ekki er að gaurinn býr í Ástralíu og er svona sveitagúrú eða eitthvað þannig. Svo þær í prada skónum og því fínerí úti í eyðimörkinni og eiga að leysa allskonar þrautir til þess að vinna hjarta hans. Þessi þáttur er svona lala... en skemmtilegast af öllu er að sjá þessar gellur aðlagast náttúrunni og verða óhreynar og svo hvaða komment þær hafa um allt þetta útivistardót. Nokkur góð komment eru ,,ef ég hefði einhverju að ráða myndi ég byggja moll yfir þessa eyðimörk." og í gær voru þær í keppni við 5 útivistargellur og ein sagði ,,they may have muscles, but we have tiffany" og tók um hálsmenið og þetta er allt sem segja þarf um borgarbörnin. ;)
Shakespearean Insulter
"I took thee for thy better."
Taken from: Hamlet
mánudagur, júlí 12, 2004
bara eitthvað svona...
Jæja þá er helgin að baka og kannski ágætt að renna aðeins yfir hana svo fólk geti fylgst með hvað maður gerir sér til dægrarstyttingar um helgar. :D
Nú fyrri hluti föstudagsins leið eins og venja ber með vinnu. Hitti svo stelpurnar og við fengum okkur bjór og kvöldmat saman. Fórum svo á Hi-Tops þar sem bjórinn var á $3. Þar vorum við bara að skemmta okkur og spjalla við allskonar fólk. Þegar staðnum lokaði kl. 2 vorum við ekki allveg á þeim buxunum að fara heim svo við tókum boði um að fara með nokkrum strákum sem vissu um stað sem var opin til 5. Við hrúguðum okkur nokkur inn í leigubíl og aumingjans leigubílstjórinn var ekki allveg að fíla lætin í okkur svo hann var alltaf að hækka útvarpið í botn. Sennilega að gefa okkur merki um að við værum of hávær en við spáðum ekkert í það. Nú þegar við komum inn blasti ekki fríðileg sjón. Mér leið eins og ég væri komin í viltavestrið, dyravörðurinn var kúrekinn uppmálaður, með hattinn, fléttu, leðurvesti, gallaskyrtu, gallabuxum, kúrekastígvélum og alles bara. Þetta var eins og að vera í miðri eyðimörkinni og þetta eini barinn sem fólk gæti sótt í marga kílómetrafjarlægð (en í rauninn er það ekki þannig). Nú staðurinn var yfir fullur, lélegasta hljómsveit ever á sviðinu að spila og sjammí klósett út í horni. Við entumst ekki lengi þarna og kvöldið endað á því að ég var að sofan upp í sófa yfir Seven í sjúklega flottu sjónvarpi heima hjá einum gaurnum svo við rölltum heim. Ágæist kvöld það... :P
Laugardagurinn leið sem leti dagur, svaf mest allan daginn vegna óskíranlegrar þreytu. Um kvöldið steymdi svo fullt af fólki að því Kathy var að halda upp á fertugs afmælið sitt. Garðurinn var rosalega flott skreittur, ljós yfir garðinum, kerti, bar og barþjónn í einuhorninu og fullt af gómsætum mat. :) nammi nammi gott. Mér var falið það verkefni að passa Jack og koma honum í rúmið sem reyndist þrautinni þyngri en björinn var loksins unninn eftir eins og hálft tíma væl, streytu, þrek og tár. YES! En þá var nú líka tími til að fara niður og fá sér einn bjór og mingla við "ættingjana" og nágrannana sem ég þekki. Bróðir hennar Kathy er enþá að tala um þegar við duttum í það saman í Wisconsin í lok mai. :) Kvöldið endað "snemma" miða við önnur laugardagskvöld en það var ágætt þar sem á sunnudeginum var haldið upp á 3 ára afmælið hans Jack. Þetta var svona with trash party eða Nascar party. Race car fánar voru strendir yfir garðinn, svakaflott og auðvitað var race car afmæliskaka og allir krakkarnir fengu race car hjálm. Eftir afmælið var svo bara chillað, gjafirnar settar saman og svona, núna er allt yfir fullt af nýju og flottu dóti. Ég hitti svo stelpurnar á kaffihúsi og þar chilluðum við það sem eftir var dagsins.
Nú dagurinn í dag var með hinu besta móti þrátt fyrir það að það er sjúklega rakt og ógeðslegt úti. Eftir að hafa farið með Erin í camp fórum ég og Jack á ströndina og ég er með ljótasta og fyndnasta sólarbruna á bakinu. En þar sem ég næ ekki sjálf langt aftan á bakið til þess að setja sólarvörn á er svona miðjan á bakin rauð og það eru puttaför eftir sólarvörnina sem komst þangað. Nú, núna er ég bara að slappa af í kalda kjallaranum að segja ykkur "sögur".
Hafið það sem allra best, 45 dagar í að ég komi heim... :p neibb er ekkert að telja... ;)
Lifið heil!
|
Nú fyrri hluti föstudagsins leið eins og venja ber með vinnu. Hitti svo stelpurnar og við fengum okkur bjór og kvöldmat saman. Fórum svo á Hi-Tops þar sem bjórinn var á $3. Þar vorum við bara að skemmta okkur og spjalla við allskonar fólk. Þegar staðnum lokaði kl. 2 vorum við ekki allveg á þeim buxunum að fara heim svo við tókum boði um að fara með nokkrum strákum sem vissu um stað sem var opin til 5. Við hrúguðum okkur nokkur inn í leigubíl og aumingjans leigubílstjórinn var ekki allveg að fíla lætin í okkur svo hann var alltaf að hækka útvarpið í botn. Sennilega að gefa okkur merki um að við værum of hávær en við spáðum ekkert í það. Nú þegar við komum inn blasti ekki fríðileg sjón. Mér leið eins og ég væri komin í viltavestrið, dyravörðurinn var kúrekinn uppmálaður, með hattinn, fléttu, leðurvesti, gallaskyrtu, gallabuxum, kúrekastígvélum og alles bara. Þetta var eins og að vera í miðri eyðimörkinni og þetta eini barinn sem fólk gæti sótt í marga kílómetrafjarlægð (en í rauninn er það ekki þannig). Nú staðurinn var yfir fullur, lélegasta hljómsveit ever á sviðinu að spila og sjammí klósett út í horni. Við entumst ekki lengi þarna og kvöldið endað á því að ég var að sofan upp í sófa yfir Seven í sjúklega flottu sjónvarpi heima hjá einum gaurnum svo við rölltum heim. Ágæist kvöld það... :P
Laugardagurinn leið sem leti dagur, svaf mest allan daginn vegna óskíranlegrar þreytu. Um kvöldið steymdi svo fullt af fólki að því Kathy var að halda upp á fertugs afmælið sitt. Garðurinn var rosalega flott skreittur, ljós yfir garðinum, kerti, bar og barþjónn í einuhorninu og fullt af gómsætum mat. :) nammi nammi gott. Mér var falið það verkefni að passa Jack og koma honum í rúmið sem reyndist þrautinni þyngri en björinn var loksins unninn eftir eins og hálft tíma væl, streytu, þrek og tár. YES! En þá var nú líka tími til að fara niður og fá sér einn bjór og mingla við "ættingjana" og nágrannana sem ég þekki. Bróðir hennar Kathy er enþá að tala um þegar við duttum í það saman í Wisconsin í lok mai. :) Kvöldið endað "snemma" miða við önnur laugardagskvöld en það var ágætt þar sem á sunnudeginum var haldið upp á 3 ára afmælið hans Jack. Þetta var svona with trash party eða Nascar party. Race car fánar voru strendir yfir garðinn, svakaflott og auðvitað var race car afmæliskaka og allir krakkarnir fengu race car hjálm. Eftir afmælið var svo bara chillað, gjafirnar settar saman og svona, núna er allt yfir fullt af nýju og flottu dóti. Ég hitti svo stelpurnar á kaffihúsi og þar chilluðum við það sem eftir var dagsins.
Nú dagurinn í dag var með hinu besta móti þrátt fyrir það að það er sjúklega rakt og ógeðslegt úti. Eftir að hafa farið með Erin í camp fórum ég og Jack á ströndina og ég er með ljótasta og fyndnasta sólarbruna á bakinu. En þar sem ég næ ekki sjálf langt aftan á bakið til þess að setja sólarvörn á er svona miðjan á bakin rauð og það eru puttaför eftir sólarvörnina sem komst þangað. Nú, núna er ég bara að slappa af í kalda kjallaranum að segja ykkur "sögur".
Hafið það sem allra best, 45 dagar í að ég komi heim... :p neibb er ekkert að telja... ;)
Lifið heil!