laugardagur, nóvember 08, 2003
Ras2
Þetta er bara snilld. Sit hérna og drekki sorgum mínumí kóki vegna engrar Londonarferðar! Og hlusta á rás 2 :) Og þetta er allveg ólýsanlega fyndið. Það er bara snilldar fólk sem hringir þarna inn. Áðan var maður að ýta á eftir óskalaginu sínu en hann situr alein heima í kvöld og reykir sinn Camel og bíður... (Minnti mig svoldið á Pál úr Englum alheimsins). Svo var einn að hringa frá "himna ríki" á jörðu eða eitthvað álíka en það er Siggló og hann var bara fyndinn! Mér finnst þetta æði. Mæli með Rás 2 ;)
|
föstudagur, nóvember 07, 2003
Ólafía
Takk fyrir bréfið!!! :) Vona að þú fáir bréfið frá mér! :D
|
ja-nei-ja-nei
já ég er víst ekkert að fara til stóra Bretlands :( komust að því að viðskiptavinurinn er á leiðinni til US. svo það verður ekkert af þessu en við förum kannski eftir Þakkargjörðarhátíðina!
Skít kallt í dag og í gær, ja svona frekar kallt. Þar sem maður er nú einu sinni Íslendingur þá er ekki til neitt sem heitir of kallt... við erum hraustmenni!!! :þ
|
Skít kallt í dag og í gær, ja svona frekar kallt. Þar sem maður er nú einu sinni Íslendingur þá er ekki til neitt sem heitir of kallt... við erum hraustmenni!!! :þ
miðvikudagur, nóvember 05, 2003
7°C og kósý í dag. :)
Stadfest
já ég er búin að fá miða til London, fer 12. nóv. og verð til 17. nóv. svo ef einhvern langar að skella sér til London og hitta mig þá væri það æði :) Ja þið getið náttúrulega skellt ykkur til London og ekki hitt mig en það er ekki góð hugmynd því mig langar að hitta ÞIG!!!!
Svo Anna ef þú ert ekki búin að pannta miða þá skaltu fara að pannta! ;)
|
Svo Anna ef þú ert ekki búin að pannta miða þá skaltu fara að pannta! ;)
Maybe-Baby
Komst að því í gær að ég væri sennilega ekki að fara til London en komst svo að því í dag að ég væri sennilega að fara. :) En það kemur allt betur í ljós í fyrramálið... svo fyrir þá sem þurfa að vita þá fá þeir að vita það á morgun!!! :)
Og nú verður lagst á bæn og beðið og beðið til sólarupprás, fastað og lofað! ;)
Veður og læti
Já þó það sé búið að vera sólstrandahlítt í dag þá er núna hörrku rigning, þrumur og eldingar og svaka læti.
|
Og nú verður lagst á bæn og beðið og beðið til sólarupprás, fastað og lofað! ;)
Veður og læti
Já þó það sé búið að vera sólstrandahlítt í dag þá er núna hörrku rigning, þrumur og eldingar og svaka læti.
Yndislegt
Það er búið að vera frábært veður hérna í dag, fyrir utan rigningu þá var 21°C í dag sem sagt stutterma veður!!! :) Mér finnst þetta hálf skrtítið sérstaklega þar sem veturkonungur er víst kominn til Íslands. Og allir í komnir í vetrarfötin.
ÓÞOLANDI!!!
Það er allveg óþolandi þegar maður fer stundum út þá er horft á mann perrvertískum augum af karlpeningnum, sérstaklega svertingjum og Hispanic people og sagt ,,Hello Darling" eða eitthvað á líka! jakk...
Svo kunna ekki Chicago-ar að keyra. Margir hverjir eru allveg hræðilegir í umferðinni, keyra á miðjum veginum. Og svo ef maður bíður einni sekúndu lengur á ljósunum þá er flautað á fullu. Það er eins og þeir séu 2 ára og uppgötva flautuna í fyrsta skipti því þeir eru óðir á flautunni!
|
ÓÞOLANDI!!!
Það er allveg óþolandi þegar maður fer stundum út þá er horft á mann perrvertískum augum af karlpeningnum, sérstaklega svertingjum og Hispanic people og sagt ,,Hello Darling" eða eitthvað á líka! jakk...
Svo kunna ekki Chicago-ar að keyra. Margir hverjir eru allveg hræðilegir í umferðinni, keyra á miðjum veginum. Og svo ef maður bíður einni sekúndu lengur á ljósunum þá er flautað á fullu. Það er eins og þeir séu 2 ára og uppgötva flautuna í fyrsta skipti því þeir eru óðir á flautunni!
mánudagur, nóvember 03, 2003
?LONDON?
Já það er víst spurning hvort ég fari til London eða ekki. :( Oh, mig langar svo að fara... En ef ég fer þá verður það á miðvikudaginn í næstu viku fram á mánudag.
|
Já þá er sko jólagjöfin til fjölskyldunnar tilbúin og fer í póst í vikunni... jíbbý!!! :)
Var í lestinni í dag og sá nokkra stráka sem voru að fara yfir það sem þeir höfðu verið að stela. Einn þeirra hafði stolið tússpennum. Frekar sniðugt hvernig hann gerði þetta. Hann hefur sennilega verið með gat á buxnavasanum, sett pennana ofnaí vasann og þaðan runnu þeir ofan í buxnaskálmina sem var lokuð með teyju! Nokkuð gott...
|
Var í lestinni í dag og sá nokkra stráka sem voru að fara yfir það sem þeir höfðu verið að stela. Einn þeirra hafði stolið tússpennum. Frekar sniðugt hvernig hann gerði þetta. Hann hefur sennilega verið með gat á buxnavasanum, sett pennana ofnaí vasann og þaðan runnu þeir ofan í buxnaskálmina sem var lokuð með teyju! Nokkuð gott...