mánudagur, janúar 03, 2005
Eitt í dag og annað á morgun!
Var að spá í að stofna félag fyrir fólk sem ákveður eitt í dag en svo annað á morgun! Þetta verður svona suport félag fyrir fólk sem er alltaf að skipta um skoðun. Mörgum finnst erfitt að vera alltaf á flegi ferð með skoðanir sínar og öðrum í kringum þá finnst það kannski vera heldur óþægilegt þegar einhver getur ekki ákveðið sig. Því er tilvalið á nýju ári að stofna nýtt félag sem styður við bakið á þessu fólki.
|