föstudagur, janúar 23, 2004
Heimilistónar
Allveg var ég búin að gleyma þeirri gleði sem Heimilistónar gefa manni þegar maður hlustar á þær. Þær eru allgjörir snillingar. Takk fyrir að vera til... Ef ég væri geðveik myndi ég tilbiðja þær, en sá tími er ekki komin. :p
Tilvitnun dagsins; (vitnað í heimilistóna) :) -audda-
,,Þetta er fjall en við förum upp það."
|
Tilvitnun dagsins; (vitnað í heimilistóna) :) -audda-
,,Þetta er fjall en við förum upp það."
miðvikudagur, janúar 21, 2004
Algjörlega út úr kú! :p
Hér er verið að tala um landið sem vill meina að það standi fyrir frelsi. Frelsi in my ass...
Vissiru að...
...það er ekki hægt að kaupa linsur hérna nema með lyfseðli frá lækninum þínum.
...það er ekki hægt að kaupa Hexadent, munnskol, nema með lyfseðli frá lækninum þínum.
...þegar börn eru orðin ákveðið gömul þurfa foreldrar að segja hvort börnin séu, hvít, african-amerikan, HiSpanic, native americans o.s.frv. En það er galli á kerfinu, hvað ef börnin eru blönduð. Hvar lenda þau þá?
Eagles...
Var að hlusta á lag með Eagels af nýja diskinum mínum ;) og þar er lag sem er með nákvæmlega sama stefi og eitthvað Ham lag!
Ekki neitt...
Annars er ekkert að frétta. Er rosa dugleg að æfa mig á gítarinn en samt er þetta pínu erfitt, puttarnir verða fljótt þreyttir og svona. Svo er ég einhvernveginn ekki allveg að sjá fram á það að ég eigi eftir að læra gripin. Þetta lýtur voða eitthvað erfitt út... en ég gat lært á öll hin hljóðfærin svo ég ætti nú að geta þetta. Reyndar er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja og þar sem maður eldist nú hægt og rólega þá gæti þetta reynst erfitt. Sem betur fer kannski er ég bara ekki 40 ára. ;)
Tilvitnun dagsins;
,,Ef ég ætti óskastein. Myndi óskin, aðeins ein..."
Munið
Ættla bara enn og aftur að minna á metings-keppnina sem fer fram á kommentakerfinu! ;) Þetta er gríðarlega spennandi. Það samt lítur út fyrir að það sé komin sigurvegari. En vinningshafinn verður ekki tilnefndur fyrr en 1. febrúar. ;) Svo það er en þá tími.
|
Vissiru að...
...það er ekki hægt að kaupa linsur hérna nema með lyfseðli frá lækninum þínum.
...það er ekki hægt að kaupa Hexadent, munnskol, nema með lyfseðli frá lækninum þínum.
...þegar börn eru orðin ákveðið gömul þurfa foreldrar að segja hvort börnin séu, hvít, african-amerikan, HiSpanic, native americans o.s.frv. En það er galli á kerfinu, hvað ef börnin eru blönduð. Hvar lenda þau þá?
Eagles...
Var að hlusta á lag með Eagels af nýja diskinum mínum ;) og þar er lag sem er með nákvæmlega sama stefi og eitthvað Ham lag!
Ekki neitt...
Annars er ekkert að frétta. Er rosa dugleg að æfa mig á gítarinn en samt er þetta pínu erfitt, puttarnir verða fljótt þreyttir og svona. Svo er ég einhvernveginn ekki allveg að sjá fram á það að ég eigi eftir að læra gripin. Þetta lýtur voða eitthvað erfitt út... en ég gat lært á öll hin hljóðfærin svo ég ætti nú að geta þetta. Reyndar er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja og þar sem maður eldist nú hægt og rólega þá gæti þetta reynst erfitt. Sem betur fer kannski er ég bara ekki 40 ára. ;)
Tilvitnun dagsins;
,,Ef ég ætti óskastein. Myndi óskin, aðeins ein..."
Munið
Ættla bara enn og aftur að minna á metings-keppnina sem fer fram á kommentakerfinu! ;) Þetta er gríðarlega spennandi. Það samt lítur út fyrir að það sé komin sigurvegari. En vinningshafinn verður ekki tilnefndur fyrr en 1. febrúar. ;) Svo það er en þá tími.
sunnudagur, janúar 18, 2004
allt og ekkert og svo þar á milli...
Keppni/Metingur
Á kommenta-kerfinu fer fram snilldar keppni um hver á flestu hljóðfærin og hver spilar á sem flest hljóðfæri. Endilega skellið ykkur og verið með... til að gera þetta skemmtilegra fær vinningshafinn spennandi verðlaun að lokinni keppni. ;) En henni lýkur í lok janúar... :)
Skítakuldi...
Já svona til þess að vera allvöru Íslendingur þá verð ég einstaka sinnum að tala um veðrið hérna, ekki það að ég hafi ekkert að segja... En allavegana er drullu kallt í dag. -11°C og gæt farið kólnandi allveg niður í -16°C :S burrrrrrr... Svo er loftið svo þurrt og vindur svo þetta verður enþá kaldara. Held að ég sé komin með exem á handarbakið... :s
En svona þar sem ég er að tala um íslenskt þá átti ég allveg stórskemmtilegan dag í gær. Hitti nefnilega íslenska au pair sem býr í Chicago (reyndar langt í burtu 1 1/2 tíma með lest). En við eyddum seinnipartinum saman og það var æðislega gaman að tala íslensku. Sem sagt í gær var íslensku-tali-metið mitt slegið. Talaði íslensku nánast samfleitt frá 3 til 8 :) vííí...
Peningar...
Og þá er ég næstum orðin blönk. Eyddi og eyddi pening um helgina. Fór í North Face beint eftir vinnu á föstudaginn því ég var búin snemma :) og eyddi þar góðum tíma í að finna mér úlpu og flíspeysu og endaði náttúrulega á að kaupa úlpu og flíspeysu. Svo fór ég í Virgin og ættlaði að finna afmælisgjöf handa Erin. Keypti mér 3 frábæra diska; Eagels (a tibute to the eagles), Now 14 (sem inniheldur öll nýtískulögin... ) og svo lög úr Charlie's Angels II. Svo fór ég í Marchals Field í snyrtvörudeildina og þar náðu nokkrar snyrtivöru gellur mér allveg. Keypti af þeim andlitskrem og varasalfa, reyndar vantaði mig allveg andlitskrem svo þetta var kannski bara ókey. Fékk svo einhvern bónus með... Svo nú er ég blönk. En búin að kaupa þar sem mig vantaði. Núna á ég bara eftir að kaupa gítar og línuskauta fyrir sumarið. Annars er stefnan að fara að safna svo ég geti ferðast í vor og sumar. :D
Afmæli
Já á föstudaginn var afmælisveisla, Erin átti afmæli á laugardaginn. Svo ég sá ekta ammerískt afmæli. Þemað var magic, mystery and mysticism. Þetta var geðveikt flott. Þau fengu frænku sína sem er nýkomin frá Indlandi til þess að vera spákona og spáði fyrir stelpunum. Svo var allskonar eitthvað skemmtilegt aktivitý og svo gistu gestirnir. Geggjað stuð sem sagt á heimilinu um helgina...
Tilvitnun dagsins; (lag úr Charlie´s Angels, allveg hreint snilldar lag og fyndið)
,, Oh my gad. Becky look at her butt. It´s so big. Oh, she lookes like one of those rap guys girlfriends. But you know, how understands those rapguys? Oh, they only talk to her couse she lookes like a total prostitute. OK! I mean, her butt. It´s just so... Big. Oh, I can´t belive, it´s... just so round, it´s like, it´s out there. I mean, oh, grouse. Look, oh, she is just so... black. .... I LIKE BIG BUTTS AND I CAN´T LIE YOU OTHERE BROTHERES CAN´T DENY..."
|
Á kommenta-kerfinu fer fram snilldar keppni um hver á flestu hljóðfærin og hver spilar á sem flest hljóðfæri. Endilega skellið ykkur og verið með... til að gera þetta skemmtilegra fær vinningshafinn spennandi verðlaun að lokinni keppni. ;) En henni lýkur í lok janúar... :)
Skítakuldi...
Já svona til þess að vera allvöru Íslendingur þá verð ég einstaka sinnum að tala um veðrið hérna, ekki það að ég hafi ekkert að segja... En allavegana er drullu kallt í dag. -11°C og gæt farið kólnandi allveg niður í -16°C :S burrrrrrr... Svo er loftið svo þurrt og vindur svo þetta verður enþá kaldara. Held að ég sé komin með exem á handarbakið... :s
En svona þar sem ég er að tala um íslenskt þá átti ég allveg stórskemmtilegan dag í gær. Hitti nefnilega íslenska au pair sem býr í Chicago (reyndar langt í burtu 1 1/2 tíma með lest). En við eyddum seinnipartinum saman og það var æðislega gaman að tala íslensku. Sem sagt í gær var íslensku-tali-metið mitt slegið. Talaði íslensku nánast samfleitt frá 3 til 8 :) vííí...
Peningar...
Og þá er ég næstum orðin blönk. Eyddi og eyddi pening um helgina. Fór í North Face beint eftir vinnu á föstudaginn því ég var búin snemma :) og eyddi þar góðum tíma í að finna mér úlpu og flíspeysu og endaði náttúrulega á að kaupa úlpu og flíspeysu. Svo fór ég í Virgin og ættlaði að finna afmælisgjöf handa Erin. Keypti mér 3 frábæra diska; Eagels (a tibute to the eagles), Now 14 (sem inniheldur öll nýtískulögin... ) og svo lög úr Charlie's Angels II. Svo fór ég í Marchals Field í snyrtvörudeildina og þar náðu nokkrar snyrtivöru gellur mér allveg. Keypti af þeim andlitskrem og varasalfa, reyndar vantaði mig allveg andlitskrem svo þetta var kannski bara ókey. Fékk svo einhvern bónus með... Svo nú er ég blönk. En búin að kaupa þar sem mig vantaði. Núna á ég bara eftir að kaupa gítar og línuskauta fyrir sumarið. Annars er stefnan að fara að safna svo ég geti ferðast í vor og sumar. :D
Afmæli
Já á föstudaginn var afmælisveisla, Erin átti afmæli á laugardaginn. Svo ég sá ekta ammerískt afmæli. Þemað var magic, mystery and mysticism. Þetta var geðveikt flott. Þau fengu frænku sína sem er nýkomin frá Indlandi til þess að vera spákona og spáði fyrir stelpunum. Svo var allskonar eitthvað skemmtilegt aktivitý og svo gistu gestirnir. Geggjað stuð sem sagt á heimilinu um helgina...
Tilvitnun dagsins; (lag úr Charlie´s Angels, allveg hreint snilldar lag og fyndið)
,, Oh my gad. Becky look at her butt. It´s so big. Oh, she lookes like one of those rap guys girlfriends. But you know, how understands those rapguys? Oh, they only talk to her couse she lookes like a total prostitute. OK! I mean, her butt. It´s just so... Big. Oh, I can´t belive, it´s... just so round, it´s like, it´s out there. I mean, oh, grouse. Look, oh, she is just so... black. .... I LIKE BIG BUTTS AND I CAN´T LIE YOU OTHERE BROTHERES CAN´T DENY..."