laugardagur, apríl 17, 2004
Góður endir á góðum degi! :)
Já ansi góður endir á föstudagskvöldi sem varð til þess að ég dissaði skólann í morgun :( en samt sem áður var það allveg þess virði! :D
Nú kvöldið átti bara að vera rólegt, svo gaman að svona rólegum kvöldum. Við ætluðum okkur bara að fara á bar og fá okkur bjór, chilla og eitthvað. Nú við förum að tala við einhverja stráka þarna og þegar staðnum lokaði um 2 fórum við með einum þeirra niður í bæ á annan stað. Þar fór hann að slefa upp í einhverja gellu svo við bara dissuðum hann og fórum að tala við gaur á barnum. Nú þegar þessum stað lokaði fórum við í eftir "partý" heim til hans sem var hið ágætasta og við vorum komnar heim um svona hálf 6! Gaurinn bjó í lítilli íbúð á 17 hæð og það var magnað að horfa þarna yfir. Sérstaklega þar sem þrumuveður skall í sama mund og við vorum kominn inn! :D Jájá svo þetta var fínt.
|
Nú kvöldið átti bara að vera rólegt, svo gaman að svona rólegum kvöldum. Við ætluðum okkur bara að fara á bar og fá okkur bjór, chilla og eitthvað. Nú við förum að tala við einhverja stráka þarna og þegar staðnum lokaði um 2 fórum við með einum þeirra niður í bæ á annan stað. Þar fór hann að slefa upp í einhverja gellu svo við bara dissuðum hann og fórum að tala við gaur á barnum. Nú þegar þessum stað lokaði fórum við í eftir "partý" heim til hans sem var hið ágætasta og við vorum komnar heim um svona hálf 6! Gaurinn bjó í lítilli íbúð á 17 hæð og það var magnað að horfa þarna yfir. Sérstaklega þar sem þrumuveður skall í sama mund og við vorum kominn inn! :D Jájá svo þetta var fínt.
föstudagur, apríl 16, 2004
Himnaríki á jörðu...
...ef það er nú til. En mitt himnaríki á jörðu eru góðir dagar og slíkur dagur var í dag. :D Oh hvað mér líður vel, kannski er það samt bara bjórinn ;) Allavegana þá var allveg yndislegt veður í dag, og er enn. Sól og smá gola til þess að kæla mann aðeins niður. Við héngum úti mest allan daginn (Anna þú komst einni viku of snemma) og núna er kominn tími á sólarvörn. Frekknurnar létu ljós sitt skýna, voða fínt! Nú þegar það er svona gott veður þá kemst maður í svona úti að sitja kaffihúsa stemmningu með bjór. Svo um leið og ég var búin í dag fór ég í litla ískápinn og opnaði einn kaldan og góðan Amstel light, ummm nammi nammi gott! :) Svo fór ég í sturtu og núna sit ég fyrir framan tölvuna í sloppnum mínu með bjór og er að hafa það gott. Svo verður gert eitthvað skemmtilegt í kvöld! :D Ah, bjórinn er búinn... :(
Það er kona sem ég hitti alltaf á föstudögum þegar Jack fer í tíma og við spjöllum mikið saman. Hún er frá Ungverjalandi, að mig minnir. Og hún var að segja mér að vinur hennar var með íslenskri stelpu fyrir nokkrum árum síðan. Nú þau tala alltaf um og finnst að íslenskar stelpur séu fallegustu konur í heimi, við náttúrulega vitum það öll! ;) Og ég stenda þarna og bara já, ákkúrat! Gott að heyra... Rosalega monntin yfir að vera sæt ;) :p hehe... :D :D Hvað á maður að segja? ,,Yes, I know" :)
,,Besta" ríkisstjórn í heimi
Já fyrir sumar þjóðir eru Bandaríkin fyrirheitnalandið þar sem öll tækifæri heimsins gefast og hægt er að lifa betra lífi en í heimalandinu. Sem er og jú satt. Nema hvað að ,,besta" land í heimi er ekki svo gott. Því þeir eru allveg að skíta á sig með stöðumælana sína. Ég fékk stöðumælasekt rétt fyrir jól. Þetta er svona appelsínugult umslag sem maður fær. Þar setur maður greiðsluna í og sendir í póst. Nú ég skrifaði samviskusamlega ávísun og sendi. Það virkaði ekki betur en svo að síðustu mánuði hafa Mick og Kathy fengið í hverjum mánuði rukkunum um að eftir eigi að greiða sektina. Núna er ,,borgin" komin í hart og hótar að taka bílinn. Ég verð því að vera en þá passasamari en ég er og alsekki bjórta hinar minnstu umferðarreglur ef löggan skyldi sjá mig og stoppa því þá væri bíllinn farinn og þyrfti að greiða einhver $200 til þess að fá hann aftur. Nú mér finnst þetta sistem þeirra allveg stór glatað. Afhverju er þetta ekki eins einfalt og heima. Maður fer bara með sektina í næsta banka og greiðir. Reyndar var þetta þannig hérna fyrir mörgum árum að ,,borgin" fór ekkert í hart þegar fólk borgaði ekki sektina. Fólk gat greitt $3 í stað $30 fyrir sektina. En fyrir nokkrum árum síðan komust þeir að því að það er hægt að hafa mikinn pening út úr þessu svo þeir fóru að þrýsta á fólk. En það gengur ekki betur en það að kerfið þeirra er allveg galat.
Nú Þóra vildi einhverjar góðar sögur af könunum og þær eru nokkrar. :) Því ekki eru þeir allir slæmir.
Þó svo Chicago sé 3 stærsta borgin í USA þá eru íbúar hennar ekki eins góðir með sig og íbúar NY sem finnst þeir vera bestir og mestir allra. Hérna er fólk mjög vingjarnlegt og það er nánast ekkert mál að stoppa fólk út á götu og spyrja til vegar eða fá upplýsingar. Það vandast helst málið ef fólk er þó svertingar og aðalega strákar, ekki djók. Nú vinkona mín varð einu sinni rosalega drukkin á fylleríi og ég sendi hana heim í leigubíl. Hún var svo drukkin að morguninn eftir uppgötvaði hún að hún hafði gleymt veskinu sínu í leigubílnum þar sem símin hennar og veskið með öllu í var. Hún var dauð skellkuð í 2 daga þangað til bankinn hennar hrindi í hana og sagði að hann væri með veskið hennar. Þetta hefði t.d. aldrei gerst í NY. Þar hefði bara næsti gaur tekið veskið eða leigubílstjórinn sjálfur. Hehe núna er ég að dissa fólk frá NY! :) En ég hef þessar upplýsingar um NY-búa frá öðrum íbúum Chicago.
Línuskautar!
Já ég keypti mér línuskauta um daginn. Þeir reyndust ekki betri en svo að ég fékk sár á hálfann og þetta er ógeðslegt sár. En það er greinilega að gróa þar sem það er allt rautt í kring, hiti, en ég vona samt að ég sé ekki með sýkingu eða neitt í þessu. Nú ég er búin að hafa það síðan á mánudaginn og núna eftir sturtu er þetta svo þurt að það hefur byrjað að blæða. Mér finnst þetta allveg glatað því ég get ekki notað skautana aftur á næstunni! :( Ég reyndar var að reka mig mjög utan í í dag sem gæti kannski orsakað að þetta hefur orðið að meira sári en það var.
Jæja þá hef ég sagt ykkur ýmislegt. Ég er að hugsa um að fara og klæða mig og fara upp og ná mér í pizzu úr frystinum! :)
Skemmtið þið ykkur vel um helgina! :D
Tilvitnun dagsins; (Coldplay; We never change)
,,I wanna live my life. Have friends around."
|
Það er kona sem ég hitti alltaf á föstudögum þegar Jack fer í tíma og við spjöllum mikið saman. Hún er frá Ungverjalandi, að mig minnir. Og hún var að segja mér að vinur hennar var með íslenskri stelpu fyrir nokkrum árum síðan. Nú þau tala alltaf um og finnst að íslenskar stelpur séu fallegustu konur í heimi, við náttúrulega vitum það öll! ;) Og ég stenda þarna og bara já, ákkúrat! Gott að heyra... Rosalega monntin yfir að vera sæt ;) :p hehe... :D :D Hvað á maður að segja? ,,Yes, I know" :)
,,Besta" ríkisstjórn í heimi
Já fyrir sumar þjóðir eru Bandaríkin fyrirheitnalandið þar sem öll tækifæri heimsins gefast og hægt er að lifa betra lífi en í heimalandinu. Sem er og jú satt. Nema hvað að ,,besta" land í heimi er ekki svo gott. Því þeir eru allveg að skíta á sig með stöðumælana sína. Ég fékk stöðumælasekt rétt fyrir jól. Þetta er svona appelsínugult umslag sem maður fær. Þar setur maður greiðsluna í og sendir í póst. Nú ég skrifaði samviskusamlega ávísun og sendi. Það virkaði ekki betur en svo að síðustu mánuði hafa Mick og Kathy fengið í hverjum mánuði rukkunum um að eftir eigi að greiða sektina. Núna er ,,borgin" komin í hart og hótar að taka bílinn. Ég verð því að vera en þá passasamari en ég er og alsekki bjórta hinar minnstu umferðarreglur ef löggan skyldi sjá mig og stoppa því þá væri bíllinn farinn og þyrfti að greiða einhver $200 til þess að fá hann aftur. Nú mér finnst þetta sistem þeirra allveg stór glatað. Afhverju er þetta ekki eins einfalt og heima. Maður fer bara með sektina í næsta banka og greiðir. Reyndar var þetta þannig hérna fyrir mörgum árum að ,,borgin" fór ekkert í hart þegar fólk borgaði ekki sektina. Fólk gat greitt $3 í stað $30 fyrir sektina. En fyrir nokkrum árum síðan komust þeir að því að það er hægt að hafa mikinn pening út úr þessu svo þeir fóru að þrýsta á fólk. En það gengur ekki betur en það að kerfið þeirra er allveg galat.
Nú Þóra vildi einhverjar góðar sögur af könunum og þær eru nokkrar. :) Því ekki eru þeir allir slæmir.
Þó svo Chicago sé 3 stærsta borgin í USA þá eru íbúar hennar ekki eins góðir með sig og íbúar NY sem finnst þeir vera bestir og mestir allra. Hérna er fólk mjög vingjarnlegt og það er nánast ekkert mál að stoppa fólk út á götu og spyrja til vegar eða fá upplýsingar. Það vandast helst málið ef fólk er þó svertingar og aðalega strákar, ekki djók. Nú vinkona mín varð einu sinni rosalega drukkin á fylleríi og ég sendi hana heim í leigubíl. Hún var svo drukkin að morguninn eftir uppgötvaði hún að hún hafði gleymt veskinu sínu í leigubílnum þar sem símin hennar og veskið með öllu í var. Hún var dauð skellkuð í 2 daga þangað til bankinn hennar hrindi í hana og sagði að hann væri með veskið hennar. Þetta hefði t.d. aldrei gerst í NY. Þar hefði bara næsti gaur tekið veskið eða leigubílstjórinn sjálfur. Hehe núna er ég að dissa fólk frá NY! :) En ég hef þessar upplýsingar um NY-búa frá öðrum íbúum Chicago.
Línuskautar!
Já ég keypti mér línuskauta um daginn. Þeir reyndust ekki betri en svo að ég fékk sár á hálfann og þetta er ógeðslegt sár. En það er greinilega að gróa þar sem það er allt rautt í kring, hiti, en ég vona samt að ég sé ekki með sýkingu eða neitt í þessu. Nú ég er búin að hafa það síðan á mánudaginn og núna eftir sturtu er þetta svo þurt að það hefur byrjað að blæða. Mér finnst þetta allveg glatað því ég get ekki notað skautana aftur á næstunni! :( Ég reyndar var að reka mig mjög utan í í dag sem gæti kannski orsakað að þetta hefur orðið að meira sári en það var.
Jæja þá hef ég sagt ykkur ýmislegt. Ég er að hugsa um að fara og klæða mig og fara upp og ná mér í pizzu úr frystinum! :)
Skemmtið þið ykkur vel um helgina! :D
Tilvitnun dagsins; (Coldplay; We never change)
,,I wanna live my life. Have friends around."
Ýmislegt ómarkvert til að deila með... ...bara til þess að segja eitthvað! :)
Á leið í ræktina...
Það er nú eitt að fara út og viðra hundana sína og annað að fara út og "viðra" hundana sína. Ég sá nefnilega gaur á hjóli með svona hjólavagn festan aftan í. Þar sátu hundarnir hans 2 í góðu yfirlæti. Anna, þú ættir kannski að fá þér svona svo þú getir farið út og "viðrað" Hrapp! ;)
Og talandi um hunda. Sá á Animal Planet um daginn þar sem hundur var á leið til dýralæknisins. Fólkið ferðaðist með hundinn í spes burðarrúmi fyrir hunda sem leit allveg jafn krúsilega út og lítil börn nota. Væmnir bláir og grænir litir. Svo tóku þau "litla barnið" sitt út úr þessu og töluðu hughreistandi til hans. ,,Ekki vera hræddur, þetta er allt í lagi." ;) :p klikk?
Gangur lífsins...
Fór í dýragarðinn sem er svo sem ekkert frásögu færandi nema þessi skemmtilegu dýr sem ég sá. Mér finnst nefnilega mökunar aðferðir dýra mjög áhugaverðar (ekki það að ég sé eitthvað að stúdera þær). Þær eru bara svo frábrugðnar aðferðum flestra manna. Því dýrin "gera það" bara fyrir framan allt og alla (tókuð eftir að ég sagði frábrugðið flestum mönnum). Og þarna var ég í sakleysis göngutúr með saklausu barni þegar við komum að tjörn þar sem fuglar voru í miðju kafi að ríða. Mér fannst þetta frekar ósmekklegt og fullt af börnum í kring. En sem betur fer voru þau ekki að horfa því hin dýrin voru háguverðari. ;)
Veðurspá
Veðrið hefur verið yndislegt í dag og í gær og á morgun og hinn. Er ekki frá því að ég hafi fengið smá lit í dag :D Hiti allt frá 60-80°F síðustu og næstu daga, en líka rigning. Plönuð strandarferð og þarf því að fara að nota sólarvörn. Og það er apríl! ;)
?
Hélt að 2 konur væru eitthvað málheftar þegar ég labbaði fram hjá þeim í dag. En svo heyrði ég að þær voru danskar! :D
Nekktar hræðsla
Hef komist að því að kanar eru ekki þeir einu sem eru hræddir við að baða sig naktir innan um sama kyn. Þetta er líka svona í Eystlandi, þýskalandi og Póllandi og örugglega fl. stöðum. Held að norðurlöndin séu voða spes í þessu, allir naktir saman baði stand ;) Og auðvitað finnst öllum ég vera skrítin yfir að finnast allt í lagi að baða mig nakin fyrir framan fullt af kvennkyns fólki.
Helvítis kana drusslur!
Já var að heyra 2 ömurlegar sögur í kvöld af þessum könum. Vinkona mín hérna fer með krakkana sína í sundtíma 1x í viku. Og um daginn var önnur stelpan rosalega þreytt eftir tímann og vildi ekki klæða sig í sokkana. Vinkona mín sagði henni að þær yrðu þá bara þarna þangað til hún færi í þá, hún gæti allveg gert þetta sjálf. Þá fór stelpan að skæla og láta öllum illum látum. Þá kemur ein kona að henni og segir ,,Þú getur komið svona framm við krakka í þínu landi en hérna kemur maður ekki svona fram við börn. Ég sé að þú ert nanny." Urr... hvað ég var reið þegar hún sagði mér þetta. Svo á mánudaginn var hún og önnur vinkona mín á veitingastað. Þjóninn var voða næs og allt það þangað til hann kemur að borðinu og segir ,,vilji þið fara, þið hafið verið hérna í 2 tíma." (Nota bene veitingastaðurinn var hálftómur svo þeir voru ekki að miss kúnna). Djö. dóni!!!!!!!!!!!!!!
Host-krakkar
Já hef komist að því að það er ekki dans á rósum með alla krakka sem au pari-arnar eru að passa. Vinkona mín hérna er hjá mjög góðri fjölskyldu, það er bara einn galli. Og hann er sá að stelpurnar eru alltaf inni í herberginu hennar. Og þær eru ekki bara þar að horfa á sjónvarpið, sem hún leyfir þeim að gera. Heldur vaða þær líka í dótið hennar. Hún kom heim í dag eftir viku ferðalag með systur sinni og þá var gluggin opinn, og enginn heima. Geisladiskar út um allt og Gameboy út um allt. Hún fékk nammi frá systur sinni þegar hún kom og faldi það undir rúmi því hún vissi að annars mindu stelpurnar fá sér. Nú þegar hún kom heim var búið að stelast í nammi. Og systir hennar á MMS síma og um daginn þegra þær komu heim var búið að taka mynd á síman. Sem þýðir að önnur stelpan hefur verið að fikkta í honum og óvart save-að myndina sem hún tók. Bössted. Vinkona mín hefur tala við þær en það greinilega þýddi ekki...
Urr... já þá er ég búin að segja ykkur frá þessu...
Frakkar og faðmi syndrom
Mér finnst allveg frábært að hitta frönsku stelpurnar hérna. Ef maður hittir þær út á götu eða eitthvað þá er eins og við séum aldar gamlir vinir. Maður er faðmaður og kysstur í bak og fyrir þó maður sé að hitta þær í fyrsta eða annað skiptið. Einhverniveginn held ég að ég muni ekki venjast þessu.
Tilvitnun dagsins; (eitthvað lag...)
,,Nobady loves me..."
|
Það er nú eitt að fara út og viðra hundana sína og annað að fara út og "viðra" hundana sína. Ég sá nefnilega gaur á hjóli með svona hjólavagn festan aftan í. Þar sátu hundarnir hans 2 í góðu yfirlæti. Anna, þú ættir kannski að fá þér svona svo þú getir farið út og "viðrað" Hrapp! ;)
Og talandi um hunda. Sá á Animal Planet um daginn þar sem hundur var á leið til dýralæknisins. Fólkið ferðaðist með hundinn í spes burðarrúmi fyrir hunda sem leit allveg jafn krúsilega út og lítil börn nota. Væmnir bláir og grænir litir. Svo tóku þau "litla barnið" sitt út úr þessu og töluðu hughreistandi til hans. ,,Ekki vera hræddur, þetta er allt í lagi." ;) :p klikk?
Gangur lífsins...
Fór í dýragarðinn sem er svo sem ekkert frásögu færandi nema þessi skemmtilegu dýr sem ég sá. Mér finnst nefnilega mökunar aðferðir dýra mjög áhugaverðar (ekki það að ég sé eitthvað að stúdera þær). Þær eru bara svo frábrugðnar aðferðum flestra manna. Því dýrin "gera það" bara fyrir framan allt og alla (tókuð eftir að ég sagði frábrugðið flestum mönnum). Og þarna var ég í sakleysis göngutúr með saklausu barni þegar við komum að tjörn þar sem fuglar voru í miðju kafi að ríða. Mér fannst þetta frekar ósmekklegt og fullt af börnum í kring. En sem betur fer voru þau ekki að horfa því hin dýrin voru háguverðari. ;)
Veðurspá
Veðrið hefur verið yndislegt í dag og í gær og á morgun og hinn. Er ekki frá því að ég hafi fengið smá lit í dag :D Hiti allt frá 60-80°F síðustu og næstu daga, en líka rigning. Plönuð strandarferð og þarf því að fara að nota sólarvörn. Og það er apríl! ;)
?
Hélt að 2 konur væru eitthvað málheftar þegar ég labbaði fram hjá þeim í dag. En svo heyrði ég að þær voru danskar! :D
Nekktar hræðsla
Hef komist að því að kanar eru ekki þeir einu sem eru hræddir við að baða sig naktir innan um sama kyn. Þetta er líka svona í Eystlandi, þýskalandi og Póllandi og örugglega fl. stöðum. Held að norðurlöndin séu voða spes í þessu, allir naktir saman baði stand ;) Og auðvitað finnst öllum ég vera skrítin yfir að finnast allt í lagi að baða mig nakin fyrir framan fullt af kvennkyns fólki.
Helvítis kana drusslur!
Já var að heyra 2 ömurlegar sögur í kvöld af þessum könum. Vinkona mín hérna fer með krakkana sína í sundtíma 1x í viku. Og um daginn var önnur stelpan rosalega þreytt eftir tímann og vildi ekki klæða sig í sokkana. Vinkona mín sagði henni að þær yrðu þá bara þarna þangað til hún færi í þá, hún gæti allveg gert þetta sjálf. Þá fór stelpan að skæla og láta öllum illum látum. Þá kemur ein kona að henni og segir ,,Þú getur komið svona framm við krakka í þínu landi en hérna kemur maður ekki svona fram við börn. Ég sé að þú ert nanny." Urr... hvað ég var reið þegar hún sagði mér þetta. Svo á mánudaginn var hún og önnur vinkona mín á veitingastað. Þjóninn var voða næs og allt það þangað til hann kemur að borðinu og segir ,,vilji þið fara, þið hafið verið hérna í 2 tíma." (Nota bene veitingastaðurinn var hálftómur svo þeir voru ekki að miss kúnna). Djö. dóni!!!!!!!!!!!!!!
Host-krakkar
Já hef komist að því að það er ekki dans á rósum með alla krakka sem au pari-arnar eru að passa. Vinkona mín hérna er hjá mjög góðri fjölskyldu, það er bara einn galli. Og hann er sá að stelpurnar eru alltaf inni í herberginu hennar. Og þær eru ekki bara þar að horfa á sjónvarpið, sem hún leyfir þeim að gera. Heldur vaða þær líka í dótið hennar. Hún kom heim í dag eftir viku ferðalag með systur sinni og þá var gluggin opinn, og enginn heima. Geisladiskar út um allt og Gameboy út um allt. Hún fékk nammi frá systur sinni þegar hún kom og faldi það undir rúmi því hún vissi að annars mindu stelpurnar fá sér. Nú þegar hún kom heim var búið að stelast í nammi. Og systir hennar á MMS síma og um daginn þegra þær komu heim var búið að taka mynd á síman. Sem þýðir að önnur stelpan hefur verið að fikkta í honum og óvart save-að myndina sem hún tók. Bössted. Vinkona mín hefur tala við þær en það greinilega þýddi ekki...
Urr... já þá er ég búin að segja ykkur frá þessu...
Frakkar og faðmi syndrom
Mér finnst allveg frábært að hitta frönsku stelpurnar hérna. Ef maður hittir þær út á götu eða eitthvað þá er eins og við séum aldar gamlir vinir. Maður er faðmaður og kysstur í bak og fyrir þó maður sé að hitta þær í fyrsta eða annað skiptið. Einhverniveginn held ég að ég muni ekki venjast þessu.
Tilvitnun dagsins; (eitthvað lag...)
,,Nobady loves me..."
fimmtudagur, apríl 15, 2004
Draumur
Mig dreymdi draum í nótt... Og ég ætla að segja ykkur frá honum því mig langar að sjá hvort hann rætist... Ég var nefnilega á leiðinni heim, árið mitt búið, og flugið mitt var sett annað hvort frá NY kl.8:40/8:45 eða þá að það væri tíminn sem ég átti að lenda á Íslandi. Svo ég bara man númerið. Og nú er spurning. Rætist þetta? :D :þ
|
þriðjudagur, apríl 13, 2004
Ertu þá farin, ertu þá farin frá mér...
Já mér líður nú bara svona hálf skringilega. Held bara að ég sé að fara í gengum eitthvað sorgarferli... nei nei segi svona. Anna var bara að fara í dag!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! böhö... og ég er hálf dofin. Þegar maður er farin að venjast því að hafa einhvern í kringum sig þá bara fer sá hin sama... uss... er´ða nú. En ég er farin að telja niður fríið mitt sem verður eftir... humm man ekki, allt of langan tíma eða í lok mai. Veit bara að það er meira en mánuður. But, I´ll survive... En þar sem ég er núna í svona "sorgarhugleiðingum" (samt þetta er ekki rétta orðið...) þá ætla ég ekki að fara í ræktina eins og ég ætlaði mér. Heldur ætla ég að setja fyrir framan sjónvarpið á eftir, gæða mér á páskaegginu hennar Önnu sem hún skildi eftir handa mér og fá mér appalo lakrís ummm nammmi nammi gott... En ég var samt smá dugleg í dag. Ég nefnilega ætlaði í ræktina beint eftir vinnu og skellti á mig nýju línuskautunum og þegar ég var komin að skólanum hérna þá stoppaði ég og ákvað að æfa mig aðeins á skautunum því það er svona hlaupahringur þarna. Nú ég fór nokkra hringi og reyndi á vöðva sem ég vissi ekki að væru til (Anna sagði að maður fengi flottan rass af skautunum svo just wait until I come home :D hehe... my big muscular ass mama... :p) en ég varð að hætta skautinu fyrr en ég vildi því ég var komin með sár á kálfana eftir skautana. Og þá snéri ég við heim því ég hefði ekki meikað þetta allaleiðina í ræktina og aftur heim. Og auðvitað þegar ég er búin að borða kvöldmat og svona og líður vel eftir það þá bara oh, neinni ekki og Anna er farin svo ég ætla bara að horfa á USA Big Movie Monday!!! en það er einhver axjon mynd í kvöld :)
Nú ég ætla mér að hætta þessu bulli...
Tilvitnun dagsins;
"...just as long as I know how to love I know I´ll survive..."
|
Nú ég ætla mér að hætta þessu bulli...
Tilvitnun dagsins;
"...just as long as I know how to love I know I´ll survive..."
mánudagur, apríl 12, 2004
Góðir dagar með Önnu.
Já við systurnar höfum bara haft það gott saman síðast liðna daga. Og mér til mikilla ama rennur upp loka dagurinn allt of fljótt. Við höfum gert ýmislegt og ég held bara að hún hafi séð þokkalega mikið af Chicago á þessum 10 dögum. Markverðasta er kannski helgin sem byrjaði á ferð í Sears Tower en þar sáum við vel yfir sléttur mið Ameríku. Það var bara flatlendi og hús svo langt sem augað eygði. Það var nú ekki heiður himinn svo við sáum ekki eins langt og má gera á góðviðris degi en þá getur maður séð yfir 4 fylkin sem liggja næst Chicago. :D En engu að síður fengum við gott útsýni og veðrið var hið besta. Nú eftir turnaferðina var haldið út á Navy Pier þar sem við tókum bát og silgdum upp Chicago river. Þetta var klukkutíma sigling um sögu arkitektúrsins hérna og smá saga um Chicago. En fyrir ca. 130 árum síðan brann næstum öll borgin og eftir það flyktust margir arkitektúrar til borgarinnar til þess að hjálpa til við endur bygginguna og á Chicago ef til vill þessum mikla bruna mikið að þakka. Nú við erum ekki frá því að við fengum smá lit eftir að hafa duggað á bátunum í u.þ.b. klukkustund enda skein sól glatt á þessa tvo Íslendinga í túristaferðinni sinni. Svo var haldið á Michigan Ave. til þess að hitta vinkonur mínar og taka strætó á United Center þar sem Chicago Bulls var að spila við Atlanta Hawks. Bulls náttúrulega tapaði því þeir hafa ekki verið hinir sömu eftir að Jordan hætti. En engu að síður var þetta gaman. Sátum allveg efst uppi og höfðum því gott útsýni yfir allt. Þetta er rosalega stórt og tæki alla íbúa Grafarvogs og Breiðholts til samans í sæti. Ég sá nú enginn spes meistara verk gerð í þessum leik en í hálfleikjunum og í time out voru einstaklega áhugaverð skemmti atriði og kvatti fólk þátttakendur í skemmtiatriðunum meira en sjálfa körfuboltaspilarana. Svo ég nefni nokkur skemmit atriði þá voru 2 gaurar inn í stórum boltum og áttu að hlaupa fram og til baka nokkrar ferðir, svo var körfuboltakeppni, á skjánum sem var yfir vellinum var svo bíla kappa og Duncin Dounuts keppni þar sem kleinuhringur, kaffi og eitthvað annað voru að keppa (og það braust út gríðaleg spenna þegar þeir voru að hlaupa, ég hélt að salurinn væri að fara yfir um yfir teiknimyndafígúrum í eltingaleik...). Nú svo var bara farið heim enda klukkan að nálgast hálf 11.
Laugardagurinn var tekin með ró til að byrja með. En svo var haldið af stað í alsherjar verslunnarferð þar sem Anna fríkaði út í öllum búðunum. Hún verslaði í ca. 5 tíma. Og núna þekkja afgreiðslukonunar í Vicotriu Secret okkur. Við vorum þar á fimmtudaginn með Jack og svo á laugardaginn. Og ein konan eitthvað ,,Hei ég veit hver þú ert." (við Önnu) ,,Og þú ert pössunarpían" (við mig). Svo ég ákvað að núna yrði ég að fara þarna reglega til þess að minna á mig. En við fengum líka frábæra aðstoð svo ég mun pott þétt fara aftur (ekki það að þetta hafi verið fyrsta skiptið mitt þarna, ónei og ekki það síðasta). Ég held svei mér að allar afgreiðslukonurnar hafi hjálpað okkur. Nú eftir verslunarferðina var svo haldið heim og við chilluðum bara um kvöldið yfir spólum.
Sunnudagurinn var svo bara rólegur. Við sváfum út, fengum okkur dýrindis páksamorgunmat. En það voru bollur, vatnsmelóna, appelsínu safi og páksaeggi. :) ummm... svo fórum við í mat til ,,ömmunnar" og borðuðum yfir okkur af góðum mat. Svo var bara komið heim og slappað af. Byrjuðum aðeins að pakka og svona, bara notó.
Já klósettið bilaðist eitthvað um helgina og við þurftum að bíða alla helgina eftir kallinum á heimilinu til þess að laga það... Svo kjallarinn var klósettlaus alla helgina, ekki nógu gott. Og ég veit eiginlega ekki hvað var að...
Svo já get nú bara sagt að þessi helgi hafi verið góð. Er að setja myndir á netið svo endilega kíkjið. :D Já og GLEÐILEGA PÁSKA!!!
Tilvitnun dagsins: (er ekki allveg sjúr hver syngur þetta).
,,Just a perfect day, problems al left alone..."
|
Laugardagurinn var tekin með ró til að byrja með. En svo var haldið af stað í alsherjar verslunnarferð þar sem Anna fríkaði út í öllum búðunum. Hún verslaði í ca. 5 tíma. Og núna þekkja afgreiðslukonunar í Vicotriu Secret okkur. Við vorum þar á fimmtudaginn með Jack og svo á laugardaginn. Og ein konan eitthvað ,,Hei ég veit hver þú ert." (við Önnu) ,,Og þú ert pössunarpían" (við mig). Svo ég ákvað að núna yrði ég að fara þarna reglega til þess að minna á mig. En við fengum líka frábæra aðstoð svo ég mun pott þétt fara aftur (ekki það að þetta hafi verið fyrsta skiptið mitt þarna, ónei og ekki það síðasta). Ég held svei mér að allar afgreiðslukonurnar hafi hjálpað okkur. Nú eftir verslunarferðina var svo haldið heim og við chilluðum bara um kvöldið yfir spólum.
Sunnudagurinn var svo bara rólegur. Við sváfum út, fengum okkur dýrindis páksamorgunmat. En það voru bollur, vatnsmelóna, appelsínu safi og páksaeggi. :) ummm... svo fórum við í mat til ,,ömmunnar" og borðuðum yfir okkur af góðum mat. Svo var bara komið heim og slappað af. Byrjuðum aðeins að pakka og svona, bara notó.
Já klósettið bilaðist eitthvað um helgina og við þurftum að bíða alla helgina eftir kallinum á heimilinu til þess að laga það... Svo kjallarinn var klósettlaus alla helgina, ekki nógu gott. Og ég veit eiginlega ekki hvað var að...
Svo já get nú bara sagt að þessi helgi hafi verið góð. Er að setja myndir á netið svo endilega kíkjið. :D Já og GLEÐILEGA PÁSKA!!!
Tilvitnun dagsins: (er ekki allveg sjúr hver syngur þetta).
,,Just a perfect day, problems al left alone..."