<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, janúar 29, 2004

"!#!)"$)%($#&(#)&)("#$ 

djöfullsins bloggers drassl... sorry nenni ekki að laga þetta strax... :((((((((

|

Megrunar kúr 

Hver þekkir ekki það...
...að standa fyrir framan spegilinn eftir sturtu og klípa í spikið og óska þess svo ynnilega að vera 10 kílóum léttari?
...að grúska í blöðum og bókum um réttasta mataræðið til þess að grennast?
... að fá bjartsýniskast og kaupa sér árskort í ræktina, mæta nokkrum sinnum og gefast svo upp?
Og svo mætti lengi telja. Ég var að lesa morgunblaðið í gær og rakst líka á þessa "fullkomnu" grein um megrun. Og mig langaði svo að deila henni með ykkur og kannski verður þetta af megrun fyrir einhverja. En ég ber enga ábyrgð á byrtingu þessari eða ef einhverjum líst ekki á þetta. Hvað þá stafsetningarvillum.

Sweet dreams: The Twinkies Diet plan. By David Martin
(Chicago Tribune 28. jan. ´04)
"The Twinkies Diet" by Dr. David Martin, E.D. (doctor of eatology)
"Isn?t it amazing? We can send a man to the moon and put another Texan in the White House but we can?t come up with a simple way to lose weight.
That?s because, until now, no one has satisfactorily explained the eating process. One diet suggests it?s all dependent on blood type.
Another says it?s a question af maintaining a high-fat, high-protein, low-carbohydrate regime. Still another claims the secret is when and how you combine your foods.
But none of these approaches really makes much sense. The simple answer is that food is our body?s fuel. And like a powerful missile, the best food is nature?s high energy rocket fuel:sugar.
That?s right. Sugar is a high-energy carbohydrate that delivers the biggest metabolic bang for the buck. It?s quickly processed by the body and, just like rocket fuel, is converted to straight power: Plus, it tastes great.
We?ve tested sugar on patients at our lab and found that a hight-sugar, low-protein, low-nutrient regimen helps satisfy those nasty diet-related cravings. It also helps patients stay on their diet plan with much less effort. Surprisingly, the compliance rate in our studies approached 100 percent.
It is still too early to evaluate acerage weight loss on the sugar diet. Preliminary results suggest that during the first few weeks there may actually be a slight weight gain in some patients. But it is expected that, over time, the well-known "rebound" effect will activate, thereby initiating the so-called "fat-burning" phase.
Based on our results to date, we recommend the following daily regime:
Breakfast: 1 cup of coffee with 3 spoons of sugar1 bowl of seetened cereal with chocolate milk or 2-4 ounce doughnuts or pastries (remeber-white flour is quickly converted by your body to-you guessed it-sugar).
Morning snack: 1 chocolate bar or suitable substitute (e.g. hard candies, Twizzlers, etc.) (as needed)
Lunch: 1 cup of coffee with 4 spoons of sugar (no dairy, if possible) or 1 large soft drink (no diet drinks, pleas). 1 box of doughnut holes or 2 Twinkies. 1 cup or cone of ice cream.
Afternoon snack: 1 small bag of cookies with creamy centers (as needed)
Dinner: 1 cup of coffee with 4 spoons of suger or 1 large soft dink (may substitute beer or dessert wine). 1 small black forest cake or 1/2 fruit pie or 1/4 baked Alaska. 1 small box of assorted chocolates for dessert.
Evening snack: 1 small container of Haagen-Dazs ice cream or (as neede) 1 bottle of "Dr. Martin?s Sucrose Sports Drink".
As with any lifestyle change, it may be difficult to achieve 100 percent compliance all the time. We don?t expect that. We realize that almost everyone will occasionally have cravings other foods. That?s normal. The key is not to become too rigid. If you have a craving for fruit, go ahead and have some. Remember, fruits have sugar too. A kind of sugar called fructose. And don?t forget; you can always choose a candied fruit. Rest assured that the Twinkies Diet will work for you. This "medical breakthrough" is the result of the application of the latest sientific techniques in an environment of professionalism and objectivity. For example, our doubleblind studies were carried out with no direct financial assistance from the sugar industry. As with most independent scientific research, however, it is often difficult to get adequate funding. Thus we gratefull acknowledge the free supplies of sweets donated by various manufacturers. And we also appreciate the all-expenses paid trip for two to Hawaii and the kind offer of lifetime empoyment at the Sugar Council. Together we can make difference. (David Martin is actually a lawyer who lives in Ottawa, Canada). "
Og þá er bara að skella sér í megrun. ;)

|

miðvikudagur, janúar 28, 2004

S-allt og L-ekkert 

já það er nú ekki mikið að gerast hjá mér í Ammeríkunni þessa dagana. Hérna er bara allt fullt af snjó og kalt úti. :D

Keppnin
Úrslitin í metings-keppninni eru heldur óljós. Það eru nefnilega 2 með jafn mörg stig. Svo vinningshafarnir verða bara að deila verðlaununum með sér. ;)

Idol
Amerikan Idol byrjaði í síðustu viku. Þetta er allgjör snilld. Hef aldrei séð þetta áður. Verð að horfa á þetta og bera síðan saman við heima. Það er virkilega fólk að taka þátt sem heldur að það geti sungið og þegar það fær neitunn heldur það samt áfram. Mér finnst gaurarnir samt heldur vondir. Það er allt í lagi að segja nei sorry þú getur ekki sungið en fara nánar út í smáatriði og gera lítið úr fólk... úff... mér finnst það einum of, ég var grátni nær yfir sumu sem þeir sögðu við fólk. En vinkona mín hérna er að deita gaur og bróðir hans á kærustu sem ætlar í Idol. Hún heldur því fram að hún syngi og dansi vel... en úps, nei sorry hún getur bara ekkert sungið og hvað þá dansað. En ég sá fyndnast af öllu. Það var þéttvaxin kona að syngja í prufunni og hún tók hundinn sinn með. Eftir að hún var búin að syngja í smá stund byrjaði hundurinn að ýlfra og vafra í burtu. Svo var ein gella sem er búin að taka nokkrum sinnum þátt. Síðast var hún svo svekt að komast ekki áfram að hún fékk vin sinn til þess að þjálfa sig. Eh hemm... það gekk ekki betur en svo að hún var allveg hræðileg. Og þau voru heldur svekt þegar hún komst ekki áfram núna, þau gengu á milli fólks til þess að reyna að komast inn aftur og það endaði á því að öryggisverðir hússins báðu þau vinsamlegast um að fara og láta ekki sjá sig aftur. Þjálfarinn hennar sagði stoltur við hana, jæja þá syngur þú bara á leiðinni út. Og hún gerði það... áts... Já svona er Idol skemmtilegt... :)

Tilvitnun dagsins;
...ekkert að þessu sinni...

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?