<$BlogRSDURL$>

mánudagur, apríl 23, 2007

Komið á daginn 

Það er heldur betur orðin nauðsyn að skrifa eitthvað á þetta velsældar blogg mitt! Helstu fréttirnar eru Stóra Planið, URKÍ-R og stutt ferð til Stykkishólms yfir helgina. Lang mesti tíminn hefur farið í bíómynd sem verið er að taka upp og svo URKÍ-R verkefni. Hlakka til að sjá þessa bíómynd, það eru skemmtilegar pælingar á bakvið hana, og er ég bæði í "location scouting" og "art department". Er eiginlega bara útkeyrð eftir síðustu viku :p En á laugardaginn skelltum við Tinna okkur í heimsókn til Rannveigar, sem er í starfsnámi á spítalanum á Stykkishólmi. Við áttum frábæra helgi og yndislega sætur staður, mjög öðru vísi en lítil bæjarfélög, sem að mestu leiti stafar að því að hann er mjög, mjög danskur. Er hann ekki bara mest byggður upp af dönum?

Á leiðinni - Rannveig við erum að koma ,,hold that súkkulaði"

Fleiri myndir hér


|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?