mánudagur, nóvember 22, 2004
Innileg afsökun!
Ég byðst innilegrar afsökunar á því hversu dræm skrif hafa verið undanfarið. Mikið hefur verið að gera í skólanum og því hefur hann fengið að ganga fyrir. Ég get hinsvegar ekki lofað neinu um að mikil skrif verði framundan þar sem lokaverkefni skólans byrjar í dag og stendur næstu 3 vikurnar. Þá á eftir að vera nóg að gera.
Það er nú svo sem ekki mikið í fréttum... erum að fara að sýna fréttaþáttin okkar á eftir og vonandi fáum við gott fyrir hann en mér finnst við vera búin að leggja mikið í hann. Vorum í skólanum alla helgina og núna hef ég verið í honum upp á hvern dag í nær 2 vikur!
Jæja segjum þetta gott...
|
Það er nú svo sem ekki mikið í fréttum... erum að fara að sýna fréttaþáttin okkar á eftir og vonandi fáum við gott fyrir hann en mér finnst við vera búin að leggja mikið í hann. Vorum í skólanum alla helgina og núna hef ég verið í honum upp á hvern dag í nær 2 vikur!
Jæja segjum þetta gott...