<$BlogRSDURL$>

laugardagur, júlí 02, 2005

Fréttir... 

Jæja þá er sko kominn tími til þess að skrifa hérna. Það hefur verið mjög mikið að gera og enginn tími til þess að skrifa... Búin að vera í Þórsmörkinni og kynnast fult af sætum, góðum, ljótum og vondum börnum. Og ekki má gleyma klikkuðum foreldrum. Lenti nefnilega í því síðasta mánudag að 5 mínótur yfir 8 kom foreldri sem fór greynilega alveg kolvitlaust fram úr því hún tuðaði út í eitt og gleymdi svo að segja hvað barnið hét... :p bara fyndið... En núna er ég heima hjá Fanný með stelpunum það eru nefnilega tónleikar í kvöld, Wig Wam darling Wig Wam tónleikar í kvöld ;) og það verður mega stuð... :D Verð síðan að segja ykkur frá geggjuðum tónleikum sem ég fór á síðustu helgi. Þetta er samt meira svona tónleikur og kallast Bítl og er í Loftkastalanum. Ég sem sagt hvet ykkur til þess að sjá það ef ykkur langar í hlátur og fílið Bítlalög og jafnvel þó þið fílið þá ekki neitt þá er þetta þess virði því þetta er engulíkt. En Wig Wam bíður ekki og bjórinn helst ekki kaldur forever svo... pís skvís ís át... ;)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?