<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, mars 31, 2005

Speki dagsins 

Svona í tilefni umræðna um fordóma ungmenna í garð útlendinga. Byggt á könnun Rauða kross Íslands. ,,Ef svertingi fæðist á Íslandi, þá er hann Íslendingur. Ef rotta fæðist í hesthús, er hún þá hestur?"
Skýrslan

|

miðvikudagur, mars 30, 2005

u.s.a. 

welcomes you every day! :)
Leiðinlegt er þarfa verk, er ekki til einhver svona speki? En loksins, loksins fót ég með tölvuna í viðgerð því a takkinn er bilaður. Bara ekki hægt að skrifa a. En ég er sko með a-ið copy-að svo þess vegna virkar það. En ég þarf að bíða í viku 10 daga eftir nýju lyklaborði :( En núna man ég ekker hvað malið var um... Nema það að sem ég er búin að vera að senda tölvupóst hef ég alltf rekist a fyrir sögn og mér finnst að þið ættuð að tékka a linknum. Því þetta er snilld. Góða skemmtun og vona að þið finnið okkur eitthvað sætt. ;)

|

þriðjudagur, mars 29, 2005

hugveltingar 

Rosalega hlýtur maður að vera geldur. Rann bara uppfyrir mér núna í morgun sárið þar sem ég er ótrúlega illa sofin og ekki búin að eiga neitt sérlega góðan morgun. Byrjaði á því að sofa í 3 tíma. Var búin að gera kaffivélina tilbúna svo þegar ég vaknaði var bara að ýta á start takkan. En pokinn í vélinn var of lítill svo hann lagðist saman. :( Svo keyrði ég pabba í vinnuna og klukkan var svo margt að ég rúntaði aðeins í bænum. Og ekki vildi betur til en ég var næstum búin að keyra í veg fyrir strætó sem kom á blússandi ferð. Svo opnaði ég hurð á sjálfa mig og brendi mig svo hræðilega mikið á tungunni á kaffinu sem ég fékk mér þegar ég kom upp í skóla. En talandi um að vera geldur/geld. Þá bara skil ég þetta ekki, fullt af ólíklegu fólki, og jú ljótt af mér að segja þetta. En fólk sem maður hélt að myndi aldrei eignast kærasta/kærustu fær alltaf. Og svo situr maður bara einn heima hjá sér og borar í nefið. :p why? ... mér finnst þetta ósangjarnt. En af ein skærri góðmennsku ætla ég að samgleðjast þessu ólíklegasta fólki. :) Svona bara ef minn tími kemur að þá getur það samglaðst með mér... :p ;)

|

mánudagur, mars 28, 2005

Síðasti dagurinn! 

Yndislegt frí, get ekki sagt annað, en mætti vera lengra því ég hef ekki klárað það sem ég á að vera búin með. Reyndar byrjaði ég á nýjum hlut sem er vonandi betri. Og vonandi að ég nái að klára, verð eiginlega bara. Fríið mætti svo sem alveg vera lengra, trúi því hreynlega ekki að það sé skóli á morgun. Svo ég verð bara að sætta mig við þetta og drýfa þetta áfram.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?