<$BlogRSDURL$>

föstudagur, október 08, 2004

enn eina ferðina 

og þá er helgin að ganga í garð, enn eina ferðina! Þungt er yfir borginni í dag og erfitt að ýminda sér skemmtun sem fer eftil vill fram þegar líða tekur á. En um að gera að reyna að hafa bjartsýnina í fyrirrúmi og reyna að horfa yfir dökk klæddu skýin. Það er alltaf hægt að gera eitthvað ef viljinn er fyrir hendi. Hann verður sko fyrir hendi þessa helgina enda er ekkert jafn skemmtilegt og að láta sér leiðast yfir dagskrá ríkissjónvarpsins og svo ég tali nú ekki um að hitta góða vina hóp og kannski fá sér einn öl eða tvo. En þetta kemur allt saman í ljós og að lok þessara helgi verður athugað hvort þetta hafi gengið til.
SKEMMTIÐ YKKUR!

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?