sunnudagur, júlí 02, 2006
ey-dís
deila þessari síðu með ykkur... eyrún snillingur að finna þetta :) ´80 lög og geggjuð myndbönd
...og af því ég er á annað borð hérna þá biðst ég afsökunnar á bloggleysi en ég held að það sé bara sumarfrí í blogginu hjá mér núna... og afskaplega lítið að gerast í heiminum mínum...
...annars er Bíódagar í dag og klúbburinn hittist í kvöld. Ég tók að mér að velja mynd og búin að hringja út um allt í leit að Á hjara veraldar og eftir smá rabb við manninn á Laugarásvideó þá höldum við að hún hafi aldrei verið gefin út, einungis sjónvarpsmynd. Og þá er bara spurning um að ath. stöðuna hjá Sjónvarpinu einhvertíman og ef maður hittir á Kristínu að ath. þetta hjá henni. En í staðin ætla ég bara að koma meðlimum á óvart :) ...ætla að skella mér í Laugarásinn og finna einhverja íslenska og góða! :)
|
...og af því ég er á annað borð hérna þá biðst ég afsökunnar á bloggleysi en ég held að það sé bara sumarfrí í blogginu hjá mér núna... og afskaplega lítið að gerast í heiminum mínum...
...annars er Bíódagar í dag og klúbburinn hittist í kvöld. Ég tók að mér að velja mynd og búin að hringja út um allt í leit að Á hjara veraldar og eftir smá rabb við manninn á Laugarásvideó þá höldum við að hún hafi aldrei verið gefin út, einungis sjónvarpsmynd. Og þá er bara spurning um að ath. stöðuna hjá Sjónvarpinu einhvertíman og ef maður hittir á Kristínu að ath. þetta hjá henni. En í staðin ætla ég bara að koma meðlimum á óvart :) ...ætla að skella mér í Laugarásinn og finna einhverja íslenska og góða! :)