sunnudagur, nóvember 30, 2003
Skil ekki þetta með að dansa á skemmtistöðum. Skil ekki þessar gellur sem reyna að dansa eggjandi á skemmtistöðum. Þetta er svo asnalegt. Þær lýta svo asnalega út. Takandi dansspor eins og þær væru í danskeppni hjá Hermanni Guðmundssyni. Hvernig getur nokkrum manni fundist þetta flott? Hvernig getur nokkrum manni dottið í hug að dansa svona, jú þessar gellur sem eru að reyna að húkka upp stráka en ég myndi halda að þetta væri versta turn off sem hægt er að gera...
Tilvitnun dagsins;
,,Vertu ekki að skipta þér að því sem þér kemur ekki við."
|
Tilvitnun dagsins;
,,Vertu ekki að skipta þér að því sem þér kemur ekki við."
laugardagur, nóvember 29, 2003
Menningarleg
já gleymdi allveg að segja frá því að ég fór á málverkasýningu í gær. Manet and the Sea. Fékk ókeypis miða á sýninguna og eyddi rúmum klukkutíma á safninu í að fræðast um málverk. Mjög áhugavert og alltaf gaman að vera menningarlegur.
Tilvitnun dagsins;
,,Are you stupid or did you take lesson?"
|
Tilvitnun dagsins;
,,Are you stupid or did you take lesson?"
Vá vá vá...
sjái þið... :) ég er ekkert smávegis stolt af mér :) ég gat ég gat... nú vantar mig bara slóðina að commenta-kerfinu og þá er þetta fínt. Svo þarf ég bara að taka myndir og fl. og skella þeim á disk :) og setja inn á myndasíðuna! :) en þessi teljari er allveg á afleitum stað, veit ekki hvernig ég á að breyta því :s
|
Afsakið hlé
Vegna tæknilegraörðuleika hefur Commenta-kerfið dottið niður en vonandi bregst Hilla fljótt við og skellir því inn! Annars vona ég að nýja lúkkið reynist vel og ég geti farið að gera eitthvað skemmtilegt hérna. Myndir, linkar og svona.
|
ekkert...
|
oh væri ég til í heitt kakó og arineld... :)
|
föstudagur, nóvember 28, 2003
Þokkaleg jólastemmning
Vá það er sko jólalegt hérna núna. Það byrjaði að snjóa í dag :) og ég er svo happy!!! og svo er fullt af jólaskrauti út um allt... Fór í bæinn í dag, allt brjálað, geggjuð jólastemmning, allir að kaupa jólagjafir og svona. Fór í North Face búðina og þokkalega missti mig, ef ég ætti fullt af pening hefði ég sko keypt næstum allt þarna :) Hitti tvo Íslendinga í búðinn sem búa hérna, spjallaði aðeins við þau og það var nú heldur erfitt að skipta yfir í íslensku! Hálf skammaðist mín! :s Oh ég er að hlusta á íslensk jólalög og mér finnst þetta svo æðislegt lag með Diddú, "Það minnir svo ótal margt á jólin" :)
Tilvitnun dagsins:
,,Laxafiskarnir hlaupandi úpp um mann allann. Og danska kvinna, oj oj oj..."
|
Tilvitnun dagsins:
,,Laxafiskarnir hlaupandi úpp um mann allann. Og danska kvinna, oj oj oj..."
Happy Thanksgiving
Úff... er ég södd eða hvað. Kalkúnn og gularbaunir, kartöflumús, beja e-h sullta (hehe hljómar skemmtilega, ætla að lemja einhvern hungraðan), og bara neim it... og svo var auðvitað pæ í eftirmat, eplapæ og eitthvað annaðpæ og svo var pumpkinkaka ummm... ekkert smá vegis gott og svo sykur sjokk! Æðislegur dagur :) Slappað af, borðað og borðað og fullt af "ættingjum".
Allveg steingleymdi ég að ættleiðasjóliða... darn it... :s
Fyrsta Thanksgiving ever og þetta var sko ljúft! :) Besti dagurinn hingað til...
Tilvitnundagsins;
,,Vandamálin eru til þess að leysa þau."
|
Allveg steingleymdi ég að ættleiðasjóliða... darn it... :s
Fyrsta Thanksgiving ever og þetta var sko ljúft! :) Besti dagurinn hingað til...
Tilvitnundagsins;
,,Vandamálin eru til þess að leysa þau."
miðvikudagur, nóvember 26, 2003
Tilvitnun;
,,passaðu bara að þú forskalist ekki"
...svona við hæfi þar sem það er frost heim ;)
Vinnu vikan senn á enda! jibbý!!!!!!! :D og átdagur á morgun... kalkún í tonna vís... en ég er bara að láta mér leiðast... jack er sofandi svo ég er hér! en það er enginn annar hér. allir heima að borða :( (meina á netinu!)
en þarf að fara að ath. með hvernig maður linkar myndir hérna því ég er með fullt af myndum sem ég get framkallað á disk og sett þannig í tölvuna! ;)
...enginn snjór í dag, ekki einu sinni kalt!
|
...svona við hæfi þar sem það er frost heim ;)
Vinnu vikan senn á enda! jibbý!!!!!!! :D og átdagur á morgun... kalkún í tonna vís... en ég er bara að láta mér leiðast... jack er sofandi svo ég er hér! en það er enginn annar hér. allir heima að borða :( (meina á netinu!)
en þarf að fara að ath. með hvernig maður linkar myndir hérna því ég er með fullt af myndum sem ég get framkallað á disk og sett þannig í tölvuna! ;)
...enginn snjór í dag, ekki einu sinni kalt!
mánudagur, nóvember 24, 2003
Jóla hvað, ekki er allt sem sýnist!
já ég er orðin heldur suspisious um þennan jólasvein. Var að horfa á jólamynd í gær og hvernig stendur á því að það vinna bara börn fyrir jólasveininn? Jú, ódýr vinnukraftur. Og ég komst líka að því að hann stiður animal testing. Álfur jólasveinsins, sem er barn, fann upp vél sem getur fjölfaldað hluti og fólk og fyrsta tilrauninn var mús. Ég held að það sé ekki allt "hreint" þarna á norðupólnum!
|