<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, ágúst 10, 2003


Já, ég sem sagt fór í Bandarískasendiráðið (úff, langt orð) til þess að fara í viðtal vegna vísa umsóknarinnar. Þetta var allt voða áhugavert. Ég gekk inn Laufásveginn og sé þá Securitas vörð standa fyrir utan. Nú þegar inn var komið þá fór ég í gegnum svona tollhlið. Taskan sett á færi band sem rúllaði henni í gegnum gegnumlýsingartækjakassa og ég labba í gegnum málmleitartækishlið. Svo tilkynnti ég komu mína í afgreiðslunni (NB. þetta var allt á mjög litlu og þröngu svæði svo eins gott að enginn alvöru fitubollu vísitölu kanafjölskylda kæmi inn því hún myndi stapp fylla staðinn á no time og enginn annar ætti völ á að komast inn þann daginn því það tæki langan tíma að koma þeim bara í gegnum hliðið). Nú svo þegar ég var búin að tilkynna komu mína við konuna í afgreiðslunni í gegnum þykkt og skothelt glerið (geri ráð fyrir því að það hafi verið skothelt og sennilega riðhelt líka, en hvað um það) þá bíð ég í þessar típísku löngu ráðuneitistíma. Á meðan ég bíð fer fram viðtal (NB. fyrir augum allra, eða þeirra sem vilja... (auðvitað ég) því kaninn er svo opinn og því fá allir aðfylgjast með) :) víííí... ég get nú ekki sagt hvað fór fram í þessu viðtali en sé skyndilega að viðkomandi sé beðinn um að lifta hægri hendi og svo bullar konan eitthvað hinu meginn við glerið og hann segir "I do" eða "Yes" eða eitthvað á líka. Á þessari stundu hélt ég yrði ekki eldri... ó boy... svo ég bjóst við því að ég þyrfti líka að sverja við biblíuna og allt það. En þar sem ég er svo góð lítil ung stúlka á leið til US. að passa börn fékk ég bara sósíalspurningar og þurfti ekki að sverja mig við neitt. Alla vegana ekki enþá...





|
Já, ég sem sagt fór í Bandarískasendiráðið (úff, langt orð) til þess að fara í viðtal vegna vísa umsóknarinnar. Þetta var allt voða áhugavert. Ég gekk inn Laufásveginn og sé þá Securitas vörð standa fyrir utan. Nú þegar inn var komið þá fór ég í gegnum svona tollhlið. Taskan sett á færi band sem rúllaði henni í gegnum gegnumlýsingartækjakassa og ég labba í gegnum málmleitartækishlið. Svo tilkynnti ég komu mína í afgreiðslunni (NB. þetta var allt á mjög litlu og þröngu svæði svo eins gott að enginn alvöru fitubollu vísitölu kanafjölskylda kæmi inn því hún myndi stapp fylla staðinn á no time og enginn annar ætti völ á að komast inn þann daginn því það tæki langan tíma að koma þeim bara í gegnum hliðið). Nú svo þegar ég var búin að tilkynna komu mína við konuna í afgreiðslunni í gegnum þykkt og skothelt glerið (geri ráð fyrir því að það hafi verið skothelt og sennilega riðhelt líka, en hvað um það) þá bíð ég í þessar típísku löngu ráðuneitistíma. Á meðan ég bíð fer fram viðtal (NB. fyrir augum allra, eða þeirra sem vilja... (auðvitað ég) því kaninn er svo opinn og því fá allir aðfylgjast með) :) víííí... ég get nú ekki sagt hvað fór fram í þessu viðtali en sé skyndilega að viðkomandi sé beðinn um að lifta hægri hendi og svo bullar konan eitthvað hinu meginn við glerið og hann segir "I do" eða "Yes" eða eitthvað á líka. Á þessari stundu hélt ég yrði ekki eldri... ó boy... svo ég bjóst við því að ég þyrfti líka að sverja við biblíuna og allt það. En þar sem ég er svo góð lítil ung stúlka á leið til US. að passa börn fékk ég bara sósíalspurningar og þurfti ekki að sverja mig við neitt. Alla vegana ekki enþá...

|

Bandarískasendiráðið 

Já, ég sem sagt fór í Bandarískasendiráðið (úff, langt orð) til þess að fara í viðtal vegna vísa-umsóknarinnar. Þetta var allt voða áhugavert. Ég gekk inn Laufásveginn og sé þá Securitas vörð standa fyrir utan. Nú þegar inn var komið þá fór ég í gegnum svona tollhlið. Taskan sett á færi band sem rúllaði henni í gegnum gegnumlýsingartækjakassa og ég labba í gegnum málmleitartækishlið. Svo tilkynnti ég komu mína í afgreiðslunni (NB. þetta var allt á mjög litlu og þröngu svæði svo eins gott að enginn alvöru fitubollu-vísitölu-kanafjölskylda kæmi inn því hún myndi stapp fylla staðinn á no time og enginn annar ætti völ á að komast inn þann daginn því það tæki langan tíma að koma þeim bara í gegnum hliðið). Nú svo þegar ég var búin að tilkynna komu mína við konuna í afgreiðslunni í gegnum þykkt og skothelt glerið (geri ráð fyrir því að það hafi verið skothelt og sennilega riðhelt líka, en hvað um það) þá bíð ég í þessar típísku löngu ráðuneitistíma/mínótur. Á meðan ég bíð fer fram viðtal (NB. fyrir augum allra, eða þeirra sem vilja... (auðvitað ég) því kaninn er svo opinn og því fá allir aðfylgjast með) :) víííí... ég get nú ekki sagt hvað fór fram í þessu viðtali en sé skyndilega að viðkomandi er beðinn um að lifta hægri hendi og svo bullar konan eitthvað hinu meginn við glerið og hann segir "I do" eða "Yes" eða eitthvað á líka. Á þessari stundu hélt ég yrði ekki eldri... ó boy... hehehe... :) svo ég bjóst við því að ég þyrfti líka að sverja við biblíuna og allt það. En þar sem ég er svo góð lítil ung stúlka á leið til U.S. að passa börn fékk ég bara sósíalspurningar og þurfti ekki að sverja mig við neitt. Alla vegana ekki enþá... ;)

|

Hverfisbarinn 

Hö þótt síðar meigi vera... eða þannig, að þá mættu Bítlarnir bara EKKI... heldur lélegir. Þeir voru víst ennþá þunnir eftir veruna á Þjóðhátíð í Eyjum þar sem þeir voru einmitt að spila!!! :) svo ég fékk mér bara bjór :) vííí...

|

fimmtudagur, ágúst 07, 2003

Vá held ég hafi aldrei skrifað eins mikið og núna á einum degi...

|
Þetta virkaði greinilega ekki!!! :S

|
kíkið á:


|
hey... titilinn er greinilega ekki að samþyggja íslenskastafi... er ekki hægt að laga þetta???

|

Vííí... þetta er svo gaman... 

Er að prófa að hafa titil... sjá hvernig þetta kemur út... En það sem er svo mikið gaman gaman er að í dag eru Bítlatónleikar á Hverfisbarnum sem þýðir BJÓR og GAMAN GAMAN og BJÓR hehehe... :) allir að mæta...

|

Erfitt... 

Þetta er erfitt líf og ég er búin að komast að því að ég get ekki skrifað svona á næturvöktum því ég er svo þreytt... Merkilegt hvað maður verður þreyttur á þessum vöktum, samt sefur maður fyrir þær. Annars er ég nú búin að eiga erfitt með að sofa í sumar fyrir næturvaktir. Þetta var ekkert mál síðasta sumar og í vetur... en þarf ekki að hafa meiri áhyggjur af því... þetta er að verða búið eftir 4 og 1/2 tíma...

|
jæja þá á ég bara 4 vaktir eftir í vinnunni eða ca. 3 og 1/2 því þessi sem ég er á núna er að verða hálfnuð!!! :)
Í dag fór ég með vísa umsókn í Bandarískasendiráðið og svo á ég að mæta þangað á morgun kl10:15 í viðtal. Allt voða gaman. Þetta eru nú heldur kjánalegar spurningar sem maður þarf að svara í umsókninni svo það verður áhugavert hvernig spurningarnar verða sem ég fæ á morgun! Vonandi verða þær ekki erfiðar því ég verð ný komin af næturvakt og ekki allveg vakandi, ég er nú allveg að sofna núna... :S var að drekka Magic rétt áðan og hann virkar ekki neitt :( lítið gagn í því!!!! EN þetta er allt að styttast, um það bil mánuður þar til ég fer út... Skemmtileg heima síða frá Chicago; www.metromix.com þarna er hægt að sjá og lesa ýmislegt...

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?